Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2013, Page 124

Andvari - 01.01.2013, Page 124
122 HJALTI HUGASON ANDVARI leggi allt of harðan dóm á skilnaðinn, enda sé of torsótt að ná honum og eigi að vera miklu auðveldara. En hinir svonefnu „realistar“ gæta þess ekki nógsamlega, að þótt þessi kenning þeirra hafi allmikinn sannleik í sér fólginn þá er sambúð hjónanna er ill, þá verða afleiðingarnar af óbundnu frelsi í þessu efni: almenn lausung, siðaspilling og ringulreið á allri lögbundinni skipun þjóðfélagsins, og það ástand teljum vér ekki heppilegt. Það er mjög auðvelt að rífa niður, en það er örðugra að setja annað betra í staðinn. Hin svonefnda óbundna ást („frie Kjærlighed“) og þar af leiðandi lausasambúð milli karla og kvenna getur trautt orðið affarasælli en hjónabandið. (Bókmenntir/Ofan úr sveitum 1892c: 173.) I ritdómi í Lögbergi taldi Einar H. Kvaran (1859-1938) alla fléttu sögunnar ótrúverðuga þar sem alþýða manna væri hvort sem er orðin fráhverf kenningu kirkjunar (sjá síðar). Um nöfn ritdómara sjá Þórður Helgason 1982: 45, 74. 8 Þorgils gjallandi 1924: 5. Jón Stefánsson útgefandi þessarar fyrstu tilraunar til að gefa út heildarritsafn Þorgils segir að höf. hafi (1907 eða fyrr) breytt heiti sögunnar og ákveðið að hún skyldi nefnast svo eftirleiðis. (Jón Stefánsson 1924b) Því hefur þó ekki verið fylgt í síðari útgáfum. 9Gunnar Karlsson 1977: 344-386. Þórður Helgason 1982: 12-28. íslensk bókmenntasaga 1996: 804 (Matthías Viðar Sæmundsson). 10 Þórður Helgason 1972: 27-28, 29-31, 37, 38-39. Þórður Helgason 1982: 28-34. íslensk bókmenntasaga 1996: 769-789 (Matthías Viðar Sæmundsson). 11 Stefán Einarsson 1936: 11. 12 Stefán Einarsson 1936: 13, 14, sjá og 3 (þar er einkum átt við smásöguna „Leidd í kirkju“ sem birtist í Ofan úr sveitum. Þorgils gjallandi 1984: 11). Sjá og Þórður Helgason 1972: 38. Stefán segir annars réttilega að í „Gömlu og nýju“ ræði höf. gamla og nýja hjónabandssið- fræði. Stefán Einarsson 1936: 4. Má raunar líta svo á að þaðan sé heiti sögunnar að nokkru sprottið. Sjá og Bjarni Benediktsson 1971: 49-50. 13 Þórður Helgason 1972: 39. Matthías Viðar Sæmundsson 1986: 146, 149. Af kunnugum var Þorgils lýst þannig að hann hafi verið skapstór, stuttur í spuna og ekki mjúkmáll og „þrunginn af sjálfstæðishugmyndum“. (Guðmundur Friðjónsson 1909: 100) Síðar á æfinni gætti hjá honum aukinnar mýktar og bjartsýni. (Þórólfur Sigurðson 1917: 170. Islensk bókmenntasaga 1996: 811-812 (Matthías Viðar Sæmundsson)) Akefð sagnanna þarf þó ekki að stafa af persónueinkennum höf. Hún kann og að vera til vitnis um sérstakan upp- gjörstíma í lífi hans. Tæpum tveimur áratugum eftir útkomu Ofan úr sveitum sagði hann: „I huga mínum var uppreisn og ólga gegn ýmsum venjum og kreddum. Eg gat ekki þagað. Þá sköpuðust sögurnar... Dæmin voru nóg til að benda huganum í áttina. Þó tók eg ekki neinn sérstakan mann til framleiðslu“ (sjá í þessu sambandi þó nmgr. 15). (Jón Stefánsson 1924a: 247). Þá greinir Arnór Sigurjónsson (1893-1980) svo frá tildrögum einnar sögunnar í Ofan úr sveitum: „Vorið 1890 stóð [Þorgils] yfir ám sínum og hafði hitasótt af kvefpest ... Með hitasóttina í blóðinu og höfuðið fullt af ásæknum hugmyndum gekk hann heim að Gautlöndum og trúði Pétri vini sínum og frænda fyrir því, að hann væri víst að verða vitlaus, því að hann gæti ekki að sér gert að vera að setja saman sögur. Sýndi hann Pétri smásöguna Leidd í kirkju og var það frumsmíð hans í sagnagerð.“ (Arnór Sigurjónsson 1945: 117) Þórður Helgason sem gaf út ritsafn Þorgils fjörutíu árum síðar taldi söguna færða í stílinn þótt hún gæti eigi að síður verið „góð heimild um fyrstu sporin á erfiðri braut lista- mannsins". (Þórður Helgason 1982: 41) Engin ástæða virðist til að draga í efa að sögurnar í Ofan úr sveitum varpi ljósi á hörð andleg átök höf. og hann hafi í raun gengið í gegnum sinnaskipti á borð við þau sem hann eignar Sigríði í „Gömlu og nýju“ þótt á annan hátt væri. Bjarni Benediktsson frá Hofteigi (1922-1968) taldi víðfeðma, brennandi og unnandi samúð með öllu lífi hafa verið uppistöðuna í höfundarverki Þorgils gjallanda og undirtóninn í gagnrýni hans. Bjarni Benediktsson 1971: 49-50.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.