Andvari - 01.01.2013, Page 128
126
HJALTI HUGASON
ANDVARI
Það var ljós í stafnglugganum, gluggatjöldin voru niðri en milli þeirra stóð einhver og starði
út... Þórarinn vissi ekki af fyrr en hann var búinn að banda með höfðinu, honum sýndist
skugginn hneigja sig líka... Frosti reis upp á afturfæturna - Þórarinn hafði lagt hælana
nokkuð snöggt að síðunum - stökk það sem hann komst suður að tjörninni, brá sér þar til
skeiðs, þrumaði í einni lotu yfir hana og langt suður á grund.“ Þorgils gjallandi 1983: 36.
Gluggasenur af líku tagi voru algengar í bókmenntum á þessum tíma.
43 Sið þennan eða sagnstef má rekja allt aftur til sögu Hrafnkels Freysgoða. Hrafnkels saga
Freysgoða 1950: 100.
44 Þorgils gjallandi 1983: 63, 79.
45 Þorgils gjallandi 1983: 68.
46 Þórður Helgason 1972: 29, 33-34.
47 Þorgils gjallandi 1983: 75.
48 Þorgils gjallandi 1983: 40-43.
49 Þorgils gjallandi 1983: 46. Ofan úr sveitum 1892: 2.
50 Þorgils gjallandi 1983: 16, (17), (29), 30, 37, 50, 61, 73 (tvö dæmi), 76. Þá má benda á að
veður er oft hluti „leikmyndar“ í sviðsetningum sögunnar. Eftir að uppgjör Sigríðar er hafið
eiga Guðni og Þórarinn samleið úr kaupstað: „Loftið var þykkt og grámórauður þokubakki
í hafinu, sem ýmist þyrlaði upp strýtumynduðum kúfum hér og þar eða sléttaði þá aftur.
Veður var kyrrt og milt og þó ekki tryggilegt." Þorgils gjallandi 1983: 39.
51 Matthías Viðar Sæmundsson 1986: 134. Sjá Njörður P. Njarðvík 1981: 124-127.
52 Matthías Viðar Sæmundsson leit á Þórarin sem „fulltrúa nýja tímans“ sem hafi gengið á
hólm við siðferðisvitund samfélagsins“ sem sr. Guðni hafi varið. (Islensk bókmenntasaga
1996: 806) Hér er litið svo á að það sé einkum Sigríður sem hafi sagt almenningsálitinu
stríði á hendur, að vísu studd af Þórarni og Steinari í Brú. Líta má á Sigríði, Þórarin og sr.
Guðna sem horn í jafnarma þríhyrningi.
53 Þorgils gjallandi 1983: 60.
54 Þorgils gjallandi 1983: 60.
55 Lengst af sögunnar lítur svo út sem Steinar sé ekkjumaður þar sem aðeins er getið barna
hans. Konu hans bregður þó fyrir á einum stað. Róttækur hjónabandsskilningur Steinars
endurspeglast heldur ekki að öllu leyti í kvenímynd hans. (Þorgils gjallandi 1983: 79)
Kvenímynd Guðna er mjög neikvæð og jafnvel Þórarins líka. (Þorgils gjallandi 1983: 18,
32) Að þessu leyti er sagan raunsæisleg en langt var frá að litið væri á konur sem jafningja
karla á sögu- og ritunartíma „Gamals og nýs“. Bendir Þorgils á að í þessu efni séu konur
fórnarlömb samfélagsins sem ýmist hafi dregið úr þeim kjark eða upphafið þær sem engla.
Þorgils gjallandi 1983: 48, 50.
56 Þorgils gjallandi 1983: 65.
57 Þorgils gjallandi taldi kirkjuna einmitt hafa gegnt lykilhlutverki í að bæla eðlishvatir
mannsins og þar með umbreyta honum úr heilbrigðu dýri í spilltan varg. Matthías Viðar
Sæmundsson 1986: 130-131, 137.
58 Þorgils gjallandi 1983: 66.
59 Er Þórarinn eggjar Steinar til Ameríkuferðar segir hann: „Ég hef ekki þrek til þess. Ég
er búinn að sitja of lengi - og hata sjálfan mig fyrir - það er helvítis gunguskapurinn sem
drepur allt... Drepst líklega hérna á Brú“. (Þorgils gjallandi 1983: 78) Víðar kemur fram
lágt sjálfsmat hjá honum.
60 Þorgils gjallandi 1983: 61.
61 Þorgils gjallandi 1983: 73.
62 Þorgils gjallandi 1983: 12.
63 Þorgils gjallandi 1983: 83.