Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2013, Síða 128

Andvari - 01.01.2013, Síða 128
126 HJALTI HUGASON ANDVARI Það var ljós í stafnglugganum, gluggatjöldin voru niðri en milli þeirra stóð einhver og starði út... Þórarinn vissi ekki af fyrr en hann var búinn að banda með höfðinu, honum sýndist skugginn hneigja sig líka... Frosti reis upp á afturfæturna - Þórarinn hafði lagt hælana nokkuð snöggt að síðunum - stökk það sem hann komst suður að tjörninni, brá sér þar til skeiðs, þrumaði í einni lotu yfir hana og langt suður á grund.“ Þorgils gjallandi 1983: 36. Gluggasenur af líku tagi voru algengar í bókmenntum á þessum tíma. 43 Sið þennan eða sagnstef má rekja allt aftur til sögu Hrafnkels Freysgoða. Hrafnkels saga Freysgoða 1950: 100. 44 Þorgils gjallandi 1983: 63, 79. 45 Þorgils gjallandi 1983: 68. 46 Þórður Helgason 1972: 29, 33-34. 47 Þorgils gjallandi 1983: 75. 48 Þorgils gjallandi 1983: 40-43. 49 Þorgils gjallandi 1983: 46. Ofan úr sveitum 1892: 2. 50 Þorgils gjallandi 1983: 16, (17), (29), 30, 37, 50, 61, 73 (tvö dæmi), 76. Þá má benda á að veður er oft hluti „leikmyndar“ í sviðsetningum sögunnar. Eftir að uppgjör Sigríðar er hafið eiga Guðni og Þórarinn samleið úr kaupstað: „Loftið var þykkt og grámórauður þokubakki í hafinu, sem ýmist þyrlaði upp strýtumynduðum kúfum hér og þar eða sléttaði þá aftur. Veður var kyrrt og milt og þó ekki tryggilegt." Þorgils gjallandi 1983: 39. 51 Matthías Viðar Sæmundsson 1986: 134. Sjá Njörður P. Njarðvík 1981: 124-127. 52 Matthías Viðar Sæmundsson leit á Þórarin sem „fulltrúa nýja tímans“ sem hafi gengið á hólm við siðferðisvitund samfélagsins“ sem sr. Guðni hafi varið. (Islensk bókmenntasaga 1996: 806) Hér er litið svo á að það sé einkum Sigríður sem hafi sagt almenningsálitinu stríði á hendur, að vísu studd af Þórarni og Steinari í Brú. Líta má á Sigríði, Þórarin og sr. Guðna sem horn í jafnarma þríhyrningi. 53 Þorgils gjallandi 1983: 60. 54 Þorgils gjallandi 1983: 60. 55 Lengst af sögunnar lítur svo út sem Steinar sé ekkjumaður þar sem aðeins er getið barna hans. Konu hans bregður þó fyrir á einum stað. Róttækur hjónabandsskilningur Steinars endurspeglast heldur ekki að öllu leyti í kvenímynd hans. (Þorgils gjallandi 1983: 79) Kvenímynd Guðna er mjög neikvæð og jafnvel Þórarins líka. (Þorgils gjallandi 1983: 18, 32) Að þessu leyti er sagan raunsæisleg en langt var frá að litið væri á konur sem jafningja karla á sögu- og ritunartíma „Gamals og nýs“. Bendir Þorgils á að í þessu efni séu konur fórnarlömb samfélagsins sem ýmist hafi dregið úr þeim kjark eða upphafið þær sem engla. Þorgils gjallandi 1983: 48, 50. 56 Þorgils gjallandi 1983: 65. 57 Þorgils gjallandi taldi kirkjuna einmitt hafa gegnt lykilhlutverki í að bæla eðlishvatir mannsins og þar með umbreyta honum úr heilbrigðu dýri í spilltan varg. Matthías Viðar Sæmundsson 1986: 130-131, 137. 58 Þorgils gjallandi 1983: 66. 59 Er Þórarinn eggjar Steinar til Ameríkuferðar segir hann: „Ég hef ekki þrek til þess. Ég er búinn að sitja of lengi - og hata sjálfan mig fyrir - það er helvítis gunguskapurinn sem drepur allt... Drepst líklega hérna á Brú“. (Þorgils gjallandi 1983: 78) Víðar kemur fram lágt sjálfsmat hjá honum. 60 Þorgils gjallandi 1983: 61. 61 Þorgils gjallandi 1983: 73. 62 Þorgils gjallandi 1983: 12. 63 Þorgils gjallandi 1983: 83.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.