Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2013, Side 150

Andvari - 01.01.2013, Side 150
148 SVEINN EINARSSON ANDVARI 1993 og leikurinn frumfluttur á leiklistarhátíð í Hafnarfirði, síðan í Gamla bíó og víðar. Þetta leikrit hefur orðið lífseigt, var fyrst leikið í Útvarpsleikhúsinu 2003 og síðan 2013 í sjónvarpinu, þegar forráðamenn á þeim vettvangi loks tóku á sig rögg og fór að sinna aftur framleiðslu á leiknu innlendu efni. Atburðarásin segir lítt um galdurinn í leiknum, en þær ólíku uppfærslur sem hafa verið á leiknum hafa verið hver með sínum hætti og sannfært mann um ágæti verksins sem lætur svo vel að ólíkum túlkunarmáta. í stuttu máli sagt rekur roskin kona eins konar gisti- og veitingahús með aðstoð upp- burðarlítils pilts sem hefur límst hjá henni. Gestanauð virðist ekki vera neitt aðalatriði; einhvers staðar leynast peningar eins og hjá pressara-hjónunum í Dúfnaveislunni. Þangað slæðist þó í upphafi leiks ungt par og er eins og sú gamla virðist hafa séð í gegnum holt og hæðir og búist við þeim, þó að ekkert sýnist hafi verið fyrirfram frá gengið. Þetta eru þingmannsefni á peningalegri framabraut, óttalegur kubbur, og kærasta hans að berjast við að finna sitt eigið sjálfstæði og sína eigin lífssýn. Einhvern veginn æxlast það þannig, að það finnur hún hjá kokki og hjálparhellu þeirrar gömlu, sem beinlínis sparkar honum úr hreiðrinu, en sjálf tekur hún að sér að ala þingmannsspíruna upp til skynsamlegra verðmætamats í tilverunni. Þessi flétta kann að virðast þunnur þrettándi, en staðreyndin er sú að þessi bráðfyndni leikur er bæði undirfurðulegur og harla rökfastur í byggingu og ekki síst talsvert umhugsunarefni; fjallar sem sagt um það upp úr hverju menn leggja í lífinu. Þó að leikurinn sé skemmtileikur á yfirborðinu er í honum skýr siðferðilegur boðskapur. Og samt er það einn helsti kostur hans að maður er aldrei viss um hvort hann er að gerast i alvörunni eða ekki. Hann hefur sig sem sagt upp úr venjulegu raunsæilegu siðbótarleikriti og skilur mann eftir með svolítið nýtt bragð í munni. Og nýtt bros. En nú var röðin komin að Elínu Helenu, einu dýpsta og sárasta verki Arna, nátengdu ljóðum hans sem oft geta flutt manni viðkvæm sannindi í fáum orðum. Og nú loks, sem sagt sama ár, 1993, var Árna boðið inn á Litla svið Borgarleikhússins. Þetta er alvarlegt nútímadrama. Efnið er sótt i samtíma okkar eins og í öðrum verkum Árna. En hér kveður við allt annan tón. Persónur leiksins eru fjórar og heita Elín, Helena, Elín Helena og Rikki. Ef efnið er rakið í einföldum orðum, sagt frá ungri íslenskri stúlku sem fer til Bandaríkjanna að leita uppi föður sinn, sem hún hefur óljóst minni af, og nýtur við það aðstoðar móðursystur sinnar sem er búsett þar vestra, - þá segir það ekki mikið um þetta sérstæða verk í íslenskri leikritun. Fremur kemur manni í hug verk Pirandellos, svo margslunginn er þessi sjónleikur; hann gerist á ýmsum stöðum og ýmsum tímum, stundum samtímis, og samtölin fara fram bæði í núinu og þáinu, einnig stundum samtímis. Hið ytra er þetta sannleiksleit ungs jarðfræðings, Elínar Helenu, sem lengi hefur þráð að vita meira um uppruna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.