Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2013, Side 163

Andvari - 01.01.2013, Side 163
ANDVARI UTAN OG INNAN GARÐS 161 því lýst hvernig neðanjarðarkúnstnerinn verður til. Frásögn bókarinnar lýkur áður en Bjarni hlaut tilnefningu til Islensku bókmenntaverðlaunanna, hann er búinn að sætta sig við stöðu sína á jaðrinum meðal neðanjarðarskálda, eða eins og hann orðar það svo vel á lokasíðu bókarinnar: að tilheyra „samfélagi hinna lágstemmdu drauma“. Frásögnin af neðanjarðarkúnsternum hefur ýmis goðsagnakennd ein- kenni, þó á annan hátt en fyrri skáldsögur Bjarna. I Andlit hittum við fyrir fátækan draumóramann sem hírist í köldum risherbergjum á nóttum en skrifar í hlýju Landsbókasafnsins á daginn. A tímabili býr hann í risher- bergi í blokkinni á Hringbraut þar sem Þórbergur Þórðarson bjó og þangað heimsækir hann draugur, sem kann að vera Þórbergur afturgenginn. Þannig tengir Bjarni sig við annan höfund sem bjó lengi við þau skilyrði að hírast í leiguherbergjum við slæm skilyrði og nýta sér hlýju Landsbókasafnsins á daginn. Verkum Bjarna er ítrekað hafnað hjá öllum bókaútgáfum borgarinn- ar en hann heldur áfram sinni draumasmíði og þegar frásögn lýkur er hann að vinna í Borginni bak við orðin en hefur ekki ennþá fengið útgefanda að Endurkomu Maríu. Kannski er ekki rétt að nota eiginnafn Bjarna þegar fjallað er um Andlit því strax í upphafskaflanum er kynntur til sögu flækingskötturinn Gullbrandur Högnason sem sögumaður finnur svangan og hrakinn og tekur með sér heim. I táknrænni mynd sem dregin er upp þarna í upphafskaflanum er sálinni líkt við þennan kött og sögumaður nefnist eftir það Gullbrandur Högnason. Forsenda þessarar samlíkingar verður æ ljósari eftir því sem líður á verkið. Sögumaðurinn Gullbrandur/Bjarni er nokkurs konar flækingsköttur; sjálf- stæður, stoltur og varkár í samskiptum sínum við heiminn. Hann lendir í ýmsu, fær marga byltuna en kemur alltaf standandi niður. Og líkast til hefur hann níu líf. Snemma í bókinni er að finna frásögn sem ber yfirskriftina „Fjölskyldu- myndir". Þar eru dregnar upp tvær stuttar en áhrifaríkar myndir af foreldr- um sögumanns. Vel má halda því fram að þar sé lýst hvernig bæði faðir og móðir bregðast syni sínum og hafna honum, þótt á ólíkan hátt sé. í þess- um kafla hverfur kötturinn Gullbrandur Högnason og sögumaður tekur yfir sjálf hans og lifir eftir það sem nokkurs konar flækingsköttur á eigin vegum. Guðmundur Andri Thorsson fjallar um atburð sem lýst er í þessum kafla í grein í Tímariti Máls og menningar og kemst að þeirri niðurstöðu að þar sé því lýst hvernig sjálf drengsins frjósi við höfnun móðurinnar: „Hann breytist í köttinn og fer eftir það sinna eigin ferða, tilheyrir engu lengur, mætir hvergi í skóla en býr sér til sína eigin tilveru sem virðist einkennast af reglusemi, hirðusemi og vinnusemi - og þegar fram líða stundir sívaxandi löngun til að spegla sig í þeim sem ekki eru reglusamir, hirðusamir eða vinnusamir heldur hafa það til að bera að vera utangarðs.“10 Það er athyglisvert að víða í Andlit
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.