Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2013, Page 182

Andvari - 01.01.2013, Page 182
180 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI IV Hvernig höfðar Gunnar Gunnarsson til nútímans og hvaða verk hans lifa best? Það eru vafalaust þær þrjár sögur sem hér voru síðast nefndar. Sögulegu skáld- sögurnar, þær sem mynda Landnámsflokkinn sem höfundur nefndi svo, munu líklega seint kveikja almennan áhuga lesenda. Um þær og trúarleg viðhorf sem í þeim birtast hefur nokkuð verið ritað, helst er bók Höllu Kjartansdóttur, Trú í sögum, um heiðni og kristni í sögum og samtíma Gunnars Gunnarssonar. Fyrsta sögulega skáldsaga höfundarins, rituð löngu á undan hinum, varð langþekktust þeirra á sínum tíma, Fóstbræður, um Ingólf og Hjörleif. Þetta er eiginlega rómantísk skemmtisaga og mun hafa verið vinsæl drengjabók í Danmörku. Til er af henni, eða hluta hennar skólaútgáfa á dönsku. Sjálfur var Gunnar ekki ánægður með söguna síðar, frekar en Borgarættina, en hann varði síðustu kröftum sínum til að umskrifa Fóstbræður á íslensku. Þessi saga yrði seint talin góð drengjabók nú á tímum og því síður heppileg stúlkum, miðað við það hvernig litið er á samskipti kynjanna þar. Sagan Fóstbræður hefur ekki alls fyrir löngu orðið fyrir óþyrmilegu höggi. - Guðni Elísson samdi fyrir nokkrum árum grein af því tilefni að fram kom sú hugmynd að gera geysistóra afsteypu af víkingaaldarsverði, táknmynd Þjóðminjasafnins. Úr því varð ekki sem betur fór. Guðni ritaði í þessu samhengi: „Ömurleg flatneskja víkingarómantíkur á lítið erindi við íslenskan sam- tíma. Mér er enn minnisstætt augnablikið þegar mér varð ljóst að allar mann- gildishugsjónir geta látið undan frammi fyrir blindunni sem miklar víkings- lundina. í skáldsögunni Fóstbræður eftir Gunnar Gunnarsson ráðast norrænir víkingar til uppgöngu í lítið þorp á Englandi. Þeir myrða karlana og stela svo öllu sem hönd á festir. Konur og börn komast undan á flótta og fela sig í skóginum umhverfis þorpið: „Fóthvatir víkingar dreifðust um skóg og kjarr. Þeir þekktu ensku konurnar. Þær voru ekki allar vanar að fela sig vandlega. Þær vissu það vel, að víkingarnir sóttust ekki eftir lífi þeirra. Og þær voru því ekki mótfallnar að láta ljóshærðan víking faðma sig. Menn þeirra og bræður gátu aldrei orðið þess vísari, að það hafði ekki verið af nauðung. Það var sólheitur sumardagur. Víkingarnir leituðu um skóginn, kófsveittir, og margir fengu fyrirhöfn sína endurgoldna.“ Svona hugmyndir mega liggja dauðar.“ (Guðni Elísson: Rekferðir. Islensk menning í upphafi nýrrar aldar, 2011, bls. 176-77.) Vissulega eru margar ógeðfelldar hugmyndir fyrri manna sem mega dauðar liggja. En okkar er að vinsa úr það sem lífvænlegt er og heilsusamlegt og greina það frá hinu. Sögur Gunnars Gunnarssonar mynda flokka: Rómantískar (melódrama- tískar) sögur, kreppusögur, skáldævisögur, sögulegar skáldsögur, sveitasögur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.