Jökull - 01.01.2021, Page 8
Larsen et al.
Figure 4. Photos of the Katla 1918 eruption plume. a) This photo is taken from the Vík village, 20 km from the
eruption site, with a view towards north. The rim with snow seen between the houses is Hatta, the mountain
to the right in (b). The plume apparently rises to about 15 km above sea level (Larsen and Högnadóttir, this
issue). The photo is undated, but probably taken on October 12 (Photo: Þorlákur Sverrisson). b) The photo is
taken about 1 km north of Vík, most likely on October 20. The plume rises 3–3.5 km above the vents (4–4.5 km
a.s.l). (Photo: Þorlákur Sverrisson). c) The 1918 eruption plume seen from Reykjavík. The photo is undated,
but cannot be from October 12, as it is taken in the early morning (Photo: Magnús Ólafsson). The plume was
seen from Reykjavík on October 15 and 16 (Morgunblaðið, Oct. 16 and 17, 1918) and this photo could be taken
on either of these dates. The plume is 7–8 km high (a.s.l.). d) The Katla eruption near its end. The photo was
taken about 2.5 km to the north of Vík, on November 2. The plume rises to 7–8 km a.s.l. (Photo: Kjartan
Guðmundsson). – Ljósmyndir af gosmekki í Kötlugosinu 1918. a) Ljósmynd Þorláks Sverrissonar, tekin í Vík í
Mýrdal, 20 km frá gosstöðvunum, ódagsett en líklega tekin 12. október. Milli húsanna grillir í efstu fjallsbrúnir
Höttu. Gosmökkurinn rís um 15 km y.s. (sjá einnig grein Guðrúnar Larsen og Þórdísar Högnadóttur í þessu
hefti). b) Ljósmynd Þorláks Sverrissonar tekin um 1 km norðan við Vík, ódagsett en líklega tekin 20. október.
Mökkurinn rís 3–3,5 km yfir gosstöðvarnar (4–4,5 km y.s). c) Gosmökkurinn séður úr Reykjavík, ljósmynd
Magnúsar Ólafssonar, ódagsett en tekin að morgni til og er því ekki frá 12. október. Gosmökkurinn er 7–8 km
hár (y.s). Hann sást frá Reykjavík 15. og 16. október (Morgunblaðið, 16. og 17. október 1918). d) Kötlugosið
undir lokin. Ljósmynd Kjartans Guðmundssonar tekin 2. nóvember 1918. Gosmökkurinn rís 7–8 km y.s.
6 JÖKULL No. 71, 2021