Jökull - 01.01.2021, Qupperneq 48
Magnússon et al.
Table 1. List of 3D migrated RES-data sets with
corresponding observation dates and locations. The
1918 tephra layer was traced from the data sets
marked with T. The traced bed reflection from
data sets marked as slave data sets (S) are correct
by comparison with master data sets (M) as de-
scribed in main text. The letter U indicates that
no such correction was carried out. In such cases
most of the traced reflections originate from the
data set marked with *. The other data sets were
only partly traced but used to fill data gaps, e.g.
in areas subglacial water chambers likely covered
the bedrock when the * marked data set was surveyed.
– Listi yfir íssjármælingar sem unnið var úr með
þrívíðri staðsetningarleiðréttingu á endurkastsflötum
ásamt tíma og staðsetningum. Mælingarnar merkt-
ar með T (e. tephra) voru nýttar til að rekja gjósku-
lagið frá 1918. Hæð greindra botnendurkasta í S (e.
slave) merktum gagnasettum hefur verið leiðrétt með
samanburði við gagnasett merkt M (e. master). Engin
leiðrétting hefur verið gerð á svæðum þar sem gagna-
sett er merkt með U (e. uncorrected) en í þeim til-
fellum voru gögnin sem nýttust við gerð botnkortsins
að mestu úr stjörnumerktum mælingum en hin gagna-
söfnin einungis nýtt til að fylla í eyður, t.d. þar sem
vatnsgeymar skyggja á botn í stjörnumerktu íssjár-
mælingunum.
Date / Cauldron K1 & K6 K7 K9 & K10 & K16 E1918
K2 K17 K11
May 2013 S
May 2014 S
May 2017 S T M T U T S T
October 2017 M T S S
March 2018 U
May 2018 U* U
November 2018 U T U
May 2019 U U* M
May 2021 U
Figure 4. a) The location of planned (black) and actual (green and red) RES-survey profiles for 3D migration
obtained in May and October 2017 at K6. b,c) Locations of traced bed (b) and tephra layer (c) reflections from
the two data sets. d–i) Examples of 3D migrated profiles along (d–f, from A to B, locations shown in a–c)
and perpendicular (g–i, from C to D, locations shown in a–c) to the direction of the survey profiles. Traced
reflections from bedrock, tephra and roof of water bodies are shown. Reflections from the bed were masked
out before the 3D migration of profiles f and i (see Data and Methods for further details). Profile (i) is a mosaic
of results from spring and autumn 2017. All profiles (d–i) are without vertical exaggeration. – a) Útsett mæli-
plan (svartar línur) og mæld íssjársnið í maí (græn) og október (rauð) 2017 yfir katli 6, sem unnin voru með
þrívíðri staðsetningarleiðréttingu á endurkastsflötum. b,c) Staðsetning endurkasta frá föstum jökulbotni (b) og
1918 gjóskulaginu (c) sem greind voru í þessum íssjársniðum. d–i) Dæmi um íssjársnið, unnin með þrívíðri
staðsetningarleiðréttingu, samsíða (d–f, lega sniðs frá A til B sýnd á a–c) og hornrétt á (g–i, lega sniðs frá
C til D sýnd á a–c) útsett mælisnið. Punktalínur sýna rakin endurköst frá föstum jökulbotni (purpurarauð),
gjóskulagi (gul) og þaki vatnsgeymis (blágræn). Endurköstum frá föstum jökulbotni var eytt út fyrir þrívíða
staðsetningarleiðréttingu á endurkastsflötum í (f) og (i) en sú síðarnefnda er samsett úr mælingum frá vori og
hausti 2017. Íssjársnið (d–i) eru án hæðarýkingar.
46 JÖKULL No. 71, 2021