Jökull - 01.01.2021, Page 80
Gísladóttir et al.
Figure 4. Escape routes of herders, sorters and residents in Álftaver by horse or by foot when they realized
that Katla had erupted and the jökulhlaup was approaching. The location of herders and sorters is based on
GPS points provided by the late farmer Gissur Jóhannesson (at Herjólfsstaðir) and assessment of Þórarinn
Eggertsson (farmer at Hraungerði) and Páll Eggertsson (farmer at Mýrar). The location of routes is based on
contemporary descriptions (Gíslason (1919), Magnússon (1919), Oddsson (1968), Vilhjálmsson (1985), and
assessment of Þórarinn Eggertsson (farmer at Hraungerði), Páll Eggertsson (farmer at Mýrar) and passed rela-
tives of Guðrún Gísladóttir one of the authors of this article. – Flóttaleiðir smala, réttarfólks og íbúa í Álftaveri
sem flýðu ríðandi (rauðar örvar) eða gangandi (bláar örvar) þegar þeim var ljóst að Kötlugos væri hafið og að
jökulhlaup nálgaðist óðfluga. Staðsetning smala og réttarfólks byggir á staðsetningum Gissurs heitins Jóhann-
essonar (bónda á Herjólfsstöðum) og mati Þórarins Eggertssonar (bónda í Hraungerði) og Páls Eggertssonar
(bónda á Mýrum). Flóttaleiðir eru byggðar á samtímalýsingum (Gíslason, 1919, Magnússon, 1919, Oddsson,
1968, Vilhjálmsson 1985), mati Þórarins Eggertssonar (bónda í Hraungerði) og Páls Eggertssonar (bónda á
Mýrum) ásamt frásögnum liðinna ættingja Guðrúnar Gísladóttur.
78 JÖKULL No. 71, 2021