Jökull


Jökull - 01.01.2021, Síða 89

Jökull - 01.01.2021, Síða 89
Álftaver’s experience of the 1918 Katla eruption can be developed and implemented. This includes on- going considerations of ‘social scenarios’ combined with the physical, to ensure that officials and residents alike are well prepared for a range of situations. Acknowledgments Residents of Álftaver, past and present, are thanked for their participation in the 2006, 2008 and 2010 re- search. Friends and family in and from Álftaver are also thanked for sharing their experiences of the 1918 events over the intervening years. Anna Yates’s as- sistance with the English translation of the 1918 sto- ries is acknowledged. These stories have been passed down the generations by Brynjólfur Oddsson, Guð- munda Oddsdóttir, Hilmar Jón Brynjólfsson, Gísli Brynjólfsson, Júlíus Jónsson, Böðvar Jónsson, Gísli Vigfússon, Gissur Jóhannesson, Þórarinn Eggertsson and Páll Eggertsson. This paper was executed within the framework of the Nordic Centre of Excellence on Resilience and Societal Security (NORDRESS). The longitudinal research conducted by Bird and Gísla- dóttir was supported by the Icelandic Centre for Re- search (Rannís) and the Icelandic Road Administra- tion (Vegagerðin). ÁGRIP Íbúar í Álftaveri, á Mýrdalssandi, þekkja vel til eld- stöðvarinnar Kötlu og Kötlugossins 1918 sem olli skyndilegu hamfarahlaupi á Mýrdalssandi og þar með í Álftaveri. Reynsla og lýsing þeirra sem upplifðu at- burðinn 1918 hefur flust frá einni kynslóð til annarr- ar og hefur síðan verið mikilvægur hluti af sameigin- legu minni íbúanna. Greinin byggir á munnlegum og skriflegum frásögnum þeirra sem upplifðu Kötlugosið 1918 og ítarlegum kortum sem endurspegla aðstæð- ur og flótta íbúa undan hlaupinu 1918. Í greininni er einnig fjallað um hvernig reynsla og þekking íbúa á fyrri atburðum hefur áhrif á skynjun íbúa í dag á hættu vegna Kötlugoss og afstöðu þeirra til neyðar- og rýmingaráætlunar sem íbúum er gert að fylgja komi til goss og hvernig þeir sjái fyrir sér að þeir muni bregð- ast við rýmingu vegna hamfarahlaups sem fylgir gosi í Kötlu. Fram til þessa hafa frásagnir af viðbrögð- um íbúa í Álftaveri við Kötlugosinu 1918 einungis verið aðgengilegar á íslensku, í rituðum heimildum eða munnlegri geymd. Markmið greinarinnar er að þessar sagnir verði aðgengilegar enskumælandi fólki í því skyni að auka skilning á eldgosum og áhrifum þeirra sem og framtíðarskipulagi neyðaráætlana vegna Kötlugoss. Lýsingar heimamanna lýsa vel mismun- andi hraða jökulhlaupa sem fóru um Mýrdalssand, allt eftir því hvort um var að ræða hlaup án ísbjarga sem rann mun hraðar en meginflóð hlaupsins sem var hlaðið ísbjörgum. Vegna þess hve langt er um liðið frá síðasta Kötlugosi og að jarð- og jarðeðlisfræðileg vöktun eldstöðvarinnar gefur til kynna að hún sé enn virk ásamt þeirri staðreynd að gos myndi hafa áhrif á byggð í Álftaveri voru neyðaráætlanir vegna hugsan- legs hamfarahlaups þróaðar í byrjun 21. aldarinnar. Í mars 2006 voru þær prófaðar í allsherjar rýmingaræf- ingu þar sem íbúar, vísindamenn og viðbragðshópar tóku beinan þátt í æfingunni. Íbúar í Álftaveri voru ekki að fullu sáttir við rýmingaráætlunina eins og hún var sett fram og voru tregir til að fylgja fyrirmælum um rýmingu. Þeim fannst að þekking þeirra á hegð- an Kötlugosa, þekking á landinu og reynslu ættingja sem upplifðu Kötlugosið 1918 hefði ekki verið tekið nægilega til greina við skipulag áætlunarinnar. Íbú- ar höfðu áhyggjur af því að almannavarnir hefðu ekki tekið nægilegt tillit til hamfarahlaups, gjósku og eld- inga. Til að bregðast við áhyggjum íbúanna þróuðu almannavarnir aðra rýmingaráætlun (áætlun B) sem byggir á reynslu og þekkingu íbúa Álftavers. Íbúar voru þó ekki hafðir með í ráðum við þróun nýju áætl- unarinnar og vissu ekki um tilvist hennar eða hvenær hún á að koma til framkvæmda. Í þessari grein er rætt um og lögð áhersla á mikilvægi þess að opið samtal eigi sér stað milli heimamanna og þeirra sem móta neyðar- og viðbragðsáætlanir vegna eldgosavár. Sam- talið milli skipuleggjenda og íbúa þarf að eiga sér stað án aðgreiningar til að tryggja að áætlanir endurspegli nægilega vel og komi á móts við staðbundna þekkingu og sjónarhorn íbúa. Slík samvinna er líkleg til að efla traust milli almannavarna og heimamanna og tryggja að rýming og viðbrögð vegna eldfjallavár fari fram á sem átakaminnstan og öruggastan hátt. REFERENCES Barsotti, S., S. Karlsdóttir, A. M. Ágústsdóttir, B. Odds- son, Í. Marelsdóttir, Þ. Þórðarson, Þ. Guðnason and B. B. Björnsson 2020. Preliminary tephra fallout haz- JÖKULL No. 71, 2021 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.