Jökull


Jökull - 01.01.2021, Side 104

Jökull - 01.01.2021, Side 104
Guðrún Larsen og Þórdís Högnadóttir Ljósmyndin á 5. mynd (a) var tekin ofan Víkur. Hún sýnir ljósan rísandi gosmökk í fjarska og leggur hann austur undan vindi. Margir snjóskaflar eða blett- ir eru í efstu brúnum Höttu sem er annars dökk að sjá. Ljósmyndin á 5. mynd (b) (önnur svipuð mynd er ekki birt hér) var tekin uppi á Höttu, þar sem jökullinn blas- ir við. Hún sýnir hvar mökkurinn kemur upp og einnig að hann kemur upp á tveim stöðum með nokkru milli- bili, e.t.v. um 1 km. Stærri mökkinn leggur austur. Tveir aðgreindir mekkir sáust fyrst frá Vík 20. októ- ber. Daginn eftir sást ekki til jökuls og 22. október féll aska sem styður að myndirnar hafi verið teknar fyrir þann tíma, líklega 20. október, borið saman við eftir- farandi lýsingu frá 20. október: „Mestur er mökkurinn um tíma eftir hádegi. Er hann þá afar svartur, en verð- ur lítill eftir kl. 2 e.h. Eftir kl. 4 sér sem ekkert til hans vegna þoku ... Í morgun og dag sést greinilega, að gosið kemur aðallega upp í tveim stöðum. Mekkirnir eru tveir, og má sjá í milli þeirra, þegar þeir eru ekki því þykkri, en þeir renna saman í eitt er þeir hækka. Er annar mökkurinn austar, en hinn vestar, og er sá jafnan lægri og legst niður með köflum ... En svo virð- ist, sem uppgönguaugun séu allmörg í hvorum stað.“ (Guðgeir Jóhannsson 1919, 12). Af frásögninni mætti álykta að þessi ljósmynd hafi verið tekin 20. október milli klukkan 14 og 16 þegar mökkurinn var lítill. Mið á gosmekki frá 12. og 20. október 1918 (6. mynd) benda til upptaka austanvert við svæðið sem talið hefur verið gosstöðvar Kötlu 1918 (Helgi Björns- son o.fl., 2000; Magnús T. Guðmundsson og Þórdís Högnadóttir 2001). Á mynd 5a, sem tekin er norðan Víkur, ber Gæsatinda í jökulinn. Á mynd 5b, sem tek- in er uppi á Höttu, er Arnarstakkur fyrir miðri mynd og greina má Gæsatinda, Ögmundarhöfuð og Sandár- höfuð ef grannt er skoðað (og myndin prentast vel). Myndir teknar 22. og/eða 24. október? Ljósmyndirnar á 7. og 8. mynd sýna dökkt þykkni yfir Höttu. Þær voru ekki teknar á sama stað, önnur norð- an við Vík en hin var tekin austar, e.t.v. austan við Vík. Þær gætu hafa verið teknar á sama deginum – en þó er hængur á. Hatta er alsvört af ösku á 8. mynd en á 7. mynd sjást nokkrir hvítir skaflar í efstu brúnum. Sjónarhornið er ekki það sama (ljósmyndin á 7. mynd er tekin mun austar) og ef til vill sá ekki til skaflanna þar sem 8. mynd var tekin. Mökkurinn er að leggj- ast yfir, það sér undir hann á 8. mynd. Þessar myndir gætu verið teknar síðdegis 22. október eða að morgni 24. október áður en syrti að með gjóskufalli. 6. mynd. Mið á gosmekki á myndum 3 (rauðblá lína), 5a (gulrauð lína) og 5b (rauðar línur). Milli vestari og eystri makkarins á mynd 5b er um 1 km. Miðin segja ekkert um hversu norðarlega upptökin voru. – Sights from three locations on the eruption columns on Figures 3 (purple line), 5a (orange line) and 5b (two red lines). The columns on Figure 5b are spaced about 1 km apart. It is not possible to determine from these photographs alone how far to the north of the caldera rim the craters were located. 102 JÖKULL No. 71, 2021
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.