Jökull


Jökull - 01.01.2021, Síða 106

Jökull - 01.01.2021, Síða 106
Guðrún Larsen og Þórdís Högnadóttir 8. mynd sýnir skuggalegan mökk yfir Höttu. Hatta er alsvört eftir gjóskufall. Myndin er líklegast tekin fyrir hádegi 24. október, miðað við lýsingar (sjá megintexta). Síðar um daginn barst mökkur inn yfir Vík úr vestri og lá yfir Mýrdalnum með öskufalli í um 13 klst. (Mynd ÞS-2-012, Þjóðminjasafn Íslands. Eign Jarðvísinda- stofnunar Háskólans). – Photo shows a dark cloud overhanging the Hatta mountain. The mountain appears greyish-black, no drifts of snow visible, presumably as a result of an ash fall. There was an ash fall in the afternoon of October 22 and the photo could be taken later that day. However, in the morning of October 24 an ascending eruption cloud appeared, darker than the ash-blackened mountains (Jóhannesson 1919), that threatened to descend onto Vík but then receded. The photo most likely shows the eruption cloud before noon on October 24, given the fair light-conditions. (After plate ÞS-2-012, National Museum of Iceland. Property of Institute of Earth Sciences). Svo virtist um tíma, sem mökkurinn muni steypast yfir þá og þegar.“ En svo datt mökkurinn niður um tíma. Þegar mökkurinn kom upp aftur lagði hann beint fram (suður). Eftir hádegi 24. október færðist mökkurinn síðan til austurs og um kl. 1 e.h. fór aska að falla í Vík. Þennan dag varð mest öskufall í Vík, stóð með hléi í um 13 klst og askan varð 2–4 cm á þykkt (Guð- geir Jóhannsson 1919, 17). Móða lá yfir 23. október og mökkurinn náði að- eins upp yfir Höttu. Dagana 25.–31. október voru átt- ir suðlægar og éljagangur svo gránaði jörð og í fjöll frá 26. eða 27. október. Til makkarins sást 28. og 29. október, hann var hvítur með dökkum eitlum eða vatnsgufuborinn, en 1. nóvember sást enginn mökk- ur. Ljósmyndirnar á 7. og 8. mynd geta því ekki verið teknar seinna en 24. október samkvæmt lýsingum – 104 JÖKULL No. 71, 2021
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.