Jökull - 01.01.2021, Page 107
Ljósmyndir Þorláks Sverrissonar
9. mynd (a-d). Fjórar ljósmyndir teknar 2. nóvember, daginn þegar gosmökkur sást í síðasta sinn yfir Kötlu.
Þær eru ekki dagsettar en dagsett ljósmynd Kjartans Guðmundssonar af gosmekkinum er svo lík einni þessara
mynda (9d, ÞS-2-003) að þær hljóta að hafa verið teknar á sama hálftímanum. Tvær eru teknar norðan Vík-
ur (9a og b) og hinar tvær sunnan þorpsins með fjöruna og húsin í forgrunni (9c og d). Hatta er grá af snjó.
Gosmökkurinn er fremur stillilegur og lítið eða ekki hlaðinn ösku. Þetta voru lokaátök Kötlu. (Myndir ÞS-2
002 og 004 efri röð, 001 og 003 neðri röð, Þjóðminjasafn Íslands. Eign JH). – Four photographs exist from the
day when an eruption cloud was last seen, on November 2. This date can be verified by comparison to photo
taken by Kjartan Guðmundsson dated to November 2. One of the four photos (9d, ÞS-003) is so similar to the
photo by Guðmundsson that it must have been taken at the same hour but from a slightly different location. Two
photos were taken north of Vík (9a,b), the other two on the beach in front of Vík village with a row of houses
in the foreground (9c,d). The Hatta mountain now has a snow-cover but the lower hills are still snow-free. The
glacier is covered by a cloud or fog and a convecting white eruption cloud is seen rising with uneven upwind
edge with ripples and bolsters. The cloud is rather placid, apparently without much ash in it and is carried
towards northeast. These were the final throes of the Katla 1918 eruption. (After plates ÞS-2 002 and 004,
upper panel, 001and 003, lower panel, National Museum of Iceland. Property of IES).
og þá voru Hatta og Hrafnatindar enn svo til alsvört.
Erfitt er að skera úr um hvort sé líklegra að mynd-
irnar hafi verið teknar síðdegis 22. eða fyrir hádegi 24.
október - eða hvor sinn daginn, sem hér er talið líkleg-
ast. Í því tilfelli hefði 7. mynd verið tekin fyrri daginn
og 8. mynd síðari daginn þegar askan frá 22. október
hafði svert skaflana efst í Höttu.
Myndir teknar 2. nóvember
Fullvíst má telja að ljósmyndirnar á 9. mynd hafi verið
teknar 2. nóvember, sama dag og Kjartan Guðmunds-
son tók myndir af Kötlugosinu frá Vík og dagsetti
þann dag (Morgunbl. 19. maí 1919, 2). Hlíðar Höttu
eru gráar niður að láglendi, með sama „snjóalagi“ á
öllum myndunum, tún virðast grá í rót. Sama snjóa-
JÖKULL No. 71, 2021 105