Jökull


Jökull - 01.01.2021, Blaðsíða 116

Jökull - 01.01.2021, Blaðsíða 116
Guðrún Larsen og Þórdís Högnadóttir Viðauki Tafla sem lýsir í stuttu máli veðri dagana 11. október til 3. nóvember og aðstæðum til myndatöku, t.d. hvenær ekki var hægt að ná mynd af gosmekki. Myndanúmer í síðasta dálki vísa til skráningar Þjóðminjasafns. – The table shortly describes the weather and tephra fall in Vík village and neighbourhood from October 11 to November 3. This helped to estimate conditions for photographing, e.g. to define which days the eruption cloud could be photographed. Good conditions are indicated in yellow. Numbers in the last column refer to the photographs that may have been taken on the respective days. 12.10.- 03.11. 1918 Vindáttir, Vík og nágr. Aðstæður (snjóalög, aska), Vík og nágrenni, fjöll og jökull Sýni til gosmakkar og Mýrdalsjökuls, sjónarhorn frá Vík og nágrenni Aðstæður til myndatöku af gosmekki frá Vík og nágrenni ÞS-2- myndir, líklegir dagar 11 Þéttar smáfannir alveg fram að sjó og fjöll hvít að kalla. 12 Vestanátt síðdegis Smáél kl 09, verður ígrátt. Tekur upp snjó í brekkum mót suðri Ákaflegur mökkur, upptök V við V-jaðar Höttu en þykkni ber í milli neðantil. Myndatökuveður 006, 016? 13 Austanátt Hvítt í miðjar hlíðar um morgun, hlánar síðar Mistur hylur jökulinn Ekki hægt að mynda gosmökk. 14 Logn Mistur, sól varpar ekki skuggum. Mökkur færist vestur, hylur Víkurklett, strjált vikurfall Myndatökuveður um miðjan dag? 15 Logn Góðviðri Móða, ljósgrár gufumökkur uppúr henni, sól varpar ekki skuggum. Strjált vikurfall Varla myndatökuveður 16 Logn Milt veður Minni móða, lægri mökkur, hvítgráir bólstrar, vottur aska Myndatökuveður um miðjan dag 013? 17 Logn í Vík hæg SV-átt Fannir blakkar af ösku, góðviðri Skýjað, mökkur sést ekki um daginn, með lægsta móti um kvöldið Ekki hægt að mynda gosmökk** 18 Logn Blíðuveður Þoka í lofti, "verður sem ekkert vart við gosið í dag." Ekki hægt að mynda gosmökk** 19 Hæg SV- átt Þykkt loft, ekki vart við leiftur eða dynki, mökkur sást ekki Ekki hægt að mynda gosmökk** 20 Vestanátt Fannir í fjöllum S jökuls ekki miklu dekkri en í Víkurfjöllum, jökull drifhvítur að ofan Bjart veður, tveir mekkir sjást, sá eystri meiri og svartari Myndatökuveður 005, 009, 011 21 Hafátt Þoka og þykkni, sást ekkert til mökksins Ekki hægt að mynda gosmökk 22 NV-átt, svo logn Öskufall frá kl 16:30-20:30, þykkt 2 mm Léttskýjað morgun, mökkur SA að fjallabaki, færist V og hrynur yfir Höttu um kl. 4, öskufall Myndatökuveður til kl 16 015? 23 SV-átt svo SA-átt Frostleysufjúk, gránar í fjöll um stund, svo rigning Heiðskýrt um morgun, sést til makkar, nær að eins upp fyrir Höttu, svartur reykur Myndatökuveður 24 SV-átt svo NA-átt Fjöllin ofan Víkur eru dökk um morguninn. Öskufall frá kl 13 í 13 klst, þykkt 2-4 cm Mökkur til A morgun, dettur niður, leggur fram V Víkur, færist A yfir Vík, öskufall 2-4 cm Myndatökuveður um morguninn 012? 25 S-átt Allt kolsvart af ösku og vikri Mökkur sést í birtingu, loft þykknar svo ekki sést til makkar eftir kl 08, skúrir Ekki hægt að mynda gosmökk 26 SA-átt svo SV-átt Éljagangur Reyk leggur norðuraf. Sást mikið til reyks síðdegis, virðist að miklu leyti vatnsgufa. Myndatökuveður 27 SV-átt Éljagangur, fjöll grá að ofan Þykkt loft, sér ekki til makkar Ekki hægt að mynda gosmökk 28 SV-átt Grá jörð fram í sjó um morgun. Él öðru hvoru. Allmikill mökkur en vatnsgufurborinn, ber nokkru hærra en Hatta, neðri hluti í skýjum Myndatökuveður öðru hvoru 29 SV-átt Éljagangur, gránar öðru hvoru, gráhvít um kvöldið að sjó fram Um hádegi sér vel til makkar, ber hátt, hvítur með dökkum eitlum, upptök hulin þokubelti Myndatökuveður um hádegi 30 SA-átt Éljahryðjur, fjöll hvítgrá, autt að kalla á láglendi Mökkur sést ekki fyrir þykkni Ekki hægt að mynda gosmökk 31 SA-átt Hryðjur, kraparegn, drifhvítt um kvöldið Mökkur sést ekki fyrir þykkni Ekki hægt að mynda gosmökk 1 S eða SSV- átt Hryðjur Mökkur sést ekki fyrir þykkni Ekki hægt að mynda gosmökk 2 Hægviðri af suðri Smáél um morguninn, hvítna tindar og brúnir Mikilfenglegur mökkur, sést allur eftir kl 11, ekki eins ægilegur og fyrri hl síðustu viku Gott myndatökuveður 001, 002, 003, 004 3 Logn Hreinviðri, jökullinn orðinn heiður Smáský, flest öskulaus vatnsgufuský, rísa upp frá jöklinum **Myndatökuveður etv betra nær jökli 007, 008, 010, 017, 018 114 JÖKULL No. 71, 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.