Jökull


Jökull - 01.01.2021, Page 159

Jökull - 01.01.2021, Page 159
Jöklarannsóknafélag Íslands í sjötíu ár Jökull kom út strax á árinu 1951. Þar hafa birst yfir 400 vísindagreinar auk margvíslegra frásagna af jökla- ferðum, ásamt skýrslum um sporðamælingar, vorferðir og starf JÖRFÍ og JFÍ gegnum árin. – The annual publication of Jökull began in 1951. About 400 scientific papers have been published on research in earth sciences as well as various reports and stories related to glacier studies. félag Íslands komið að útgáfunni ásamt JÖRFÍ. Um 20% allra ritrýndra fræðigreina sem birst hafa í Jökli frá upphafi eru á sviði jöklafræði en um 80% fjalla um margvísleg rannsóknarefni í jarðfræði Íslands. Lang- flestar greinarnar í Jökli fjalla um jarðfræði og jökla- fræði Íslands. Á bak við útgáfu Jökuls öll þessi ár liggur fórnfús vinna ritstjóranna. Enginn hefur gengt starfi aðalritstjóra lengur en Bryndís Brandsdóttir sem nú hefur haldið utan um Jökul í þrjá áratugi. Jöklamenning Hvað er það sem heldur saman félagi sem sumum utanaðkomandi þykir stundum heldur lokað og sér- stætt? Það er staðreynd að fátt hristir fólk betur saman en að vera í góðum hópi í hinni hvítu veröld jökuls- ins. Jöklaferðin fær sitt eigið líf. Vinahópar myndast. Þannig hefur Jöklarannsóknafélagið verið lengst af. Sigurður Þórarinsson var duglegur að fara vorferð- ir og í soféti á Grímsfjalli orti hann ýmsa af sínum þekktari söngtextum. Einnig bjó hann til marga texta og ljóð um jöklaferðir og jöklafólk, gaf út í Gríms- vatnagrallaranum á 25 ára afmæli félagsins 1975 og tiltók þar að það bókarkorn ætti ekki erindi út fyrir fé- lagið. Við það hefur verið staðið síðan enda Grallarinn aðeins til sölu fyrir félagsmenn. Á jöklinum urðu til viðurnefni, titlar og hefðir. Skilgreindur var Gríms- vatnahreppur. Þar áttu sitt annað heimili húsbóndinn (Jón Eyþórsson), hreppsstjórinn (Guðmundur Jónas- son) og kapelláninn (Sigurður Þórarinsson). Við sögu komu einnig Dóri þrællinn og Maggi toppur svo ein- hverjir séu nefndir. Hugrenningasyndir voru syndum verstar. Þær voru hugrenningar sem ekki var hrint í JÖKULL No. 71, 2021 157
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.