Jökull - 01.01.2021, Page 161
Jöklarannsóknafélag Íslands í sjötíu ár
Á heimleið eftir sérstaka ferð á Grímsfjall til að fagna 50 ára afmæli Grímsvatnaskála (eldri) í lok vorferðar
2007. Frá vinstri: Greinarhöfundur, Ingibjörg Árnadóttir, Haukur Hafliðason, Magnús Hallgrímsson (1932–
2020), Ólafur Nielsen, Hulda Filippusdóttir, Árni Kjartansson (1922–2017), Auður Ólafsdóttir (1934–2021),
Stefán Bjarnason og Halldór Ólafsson. – In Jökulheimar, after celebrating the 50th anniversary of the old hut
at Grímsvötn, during the June 2007 spring expedition. Ljósm:/Photo. Anna Líndal.
framkvæmd. Fjársektir lágu við hugrenningasyndum
og úrskurðum dómarans (Margrétar Halldórsdóttur)
varð ekki áfrýjað. Hinsvegar mun innheimtu sekta
lítt hafa verið fylgt eftir. Ekki er lengur sektað fyr-
ir hugrenningasyndir, dómarinn ekki lengur við störf
og því fólki sem tilheyrði kynslóð frumherjanna fer
fækkandi. Hefðir í jöklaferðum þróast með tímanum
eins og annað. Maður kemur í manns stað og þannig
hefur það verið í þessu félagi. Það eina sem virðist
vera eilíft er sjálf jöklabakterían. Henni er haldið niðri
með heimsóknum á jökla og una þá allir glaðir við sitt,
bakterían og við sjálf. Vonandi verða málin áfram í
því horfi um ókomin ár.
Þakkir
Þórdís Högnadóttir setti saman myndir af forsíðum úr
Jökli, skálum félagsins og bílum.
Summary
The Iceland Glaciological Society was founded in
November 1950. The aim was to enhance glaciolog-
ical research in Iceland and encourage travel and ex-
ploration on the glaciers. The principal founder of the
society was meteorologist Jón Eyþórsson. The society
had just over 50 founding members but the member-
ship quickly grew to a few hundred. The first spring
expedition to Vatnajökull took place in 1953, with
an annual expedition taking place every year since.
Huts were built in Esjufjöll and Breiðamerkursandur
in the summer of 1951. A hut was built in Jökulheimar
in 1955, an important base for travels to Vatnajökull
from its west side. The hut at Eystri Svíahnjúkur was
erected two years later, on the southern rim of the
Grímsvötn caldera in the center of Vatnajökull. More
huts were built later. This included enhancing the two
JÖKULL No. 71, 2021 159