Jökull - 01.01.2021, Síða 171
Society report
Jarðfræðafélag Íslands
Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 2021
https://doi.org/10.33799/jokull2021.71.169
Stjórn félagsins starfsárið 2021 var þannig skipuð:
Þorsteinn Sæmundsson (formaður), Ásta Rut Hjart-
ardóttir (varaformaður), Lúðvík Eckardt Gústafsson
(gjaldkeri), Ingvar Atli Sigurðsson (ritari), Halldór
Geirsson, Bjarni Gautason og Michelle Maree Parks
(meðstjórnendur).
Starfsemi félagsins raskaðist töluvert líkt og ár-
ið 2020 vegna sóttvarnaraðgerða í þjóðfélaginu út af
COVID-19 veirusjúkdómnum og var vorferð félagsins
felld niður, en vorráðstefnan og haustráðstefnan voru
haldnar rafrænt. Um 300 manns eru nú skráð í félagið.
Vorráðstefna félagsins var haldin þann 12. mars
í netheimum. Á ráðstefnunni voru haldin 20 erindi.
Skráðir þátttakendur á ráðstefnunni voru um 80 og
tókst hún í alla staði mjög vel.
Eftirfarandi erindi voru flutt:
Halldór Geirsson, Jarðvísindastofnun Háskólans. Mag-
matic and tectonic unrest at Reykjanes Peninsula.
Ólafur Flóvenz, Íslenskum Orkurannsóknum, ÍSOR.
Þyngdarmælingar og landris við Svartsengi.
Páll Einarsson, Jarðvísindastofnun Háskólans. Bookshelf
faulting and conjugate strike-slip faults in the Reykja-
nes Peninsula oblique rift, Iceland.
Anett Blischke, Íslenskum Orkurannsóknum, ÍSOR. Rift
propagation north of Iceland: A case of asymmetric
plume dynamics?
Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, Jarðvísindastofnun Háskól-
ans. Benchmarking the treatment of the atmospheric
hydrological cycle in climate models using water va-
por isotopes.
Vala Hjörleifsdóttir, Orkuveitu Reykjavíkur. Ten years of
induced earthquakes in the Húsmúli CO2 injection
site, Hellisheiði, Iceland.
Eemu Ranta, Jarðvísindastofnun Háskólans. Magmatic
brine assimilation: a new process accompanying
rhyolite genesis.
Andri Stefánsson, Jarðvísindastofnun Háskólans. Superc-
ritical and volcanic gases in hydrothermal systems.
Barbara Kleine, Jarðvísindastofnun Háskólans. Stable
isotope constraints on the origin of sulfate in the oce-
anic crust.
Sonja Greiner, Jarðvísindastofnun Háskólans. Including
topography and a 3D-elastic structure into a finite
element deformation model of Grímsvötn, Iceland.
Chiara Lanzi, Jarðvísindastofnun Háskólans. Can recent
change of deformation at Krafla caldera, North-
Iceland, be attributed to hydrothermal processes?
Gro B. M. Pedersen, Jarðvísindastofnun Háskólans. Morp-
hometry of glaciovolcanic edifices from Iceland:
Types and evolution.
Sigi Li, Jarðvísindastofnun Háskólans. Ground deformati-
on after a caldera collapse: Contributions of magma
inflow and viscoelastic response to the 2015?-2018
deformation field around Bárðarbunga, Iceland.
Sigríður Kristjánsdóttir, Íslenskum Orkurannsóknum,
ÍSOR. Uppspretta jarðskjálftasuðs á Íslandi.
Tobias Dürig, Jarðvísindastofnun Háskólans. The effect of
wind on volcanic ash columns and impact on monitor-
ing strategies with wind-affected plume models –
demonstrated for Eyjafjallajökull 2010.
Elísabet Ásta Eyþórsdóttir, Jarðvísindastofnun Háskólans.
Environmental conditions of early hominins in NE
Asia 1.6 Ma years ago.
Steffen Mischke, Jarðvísindastofnun Háskólans. Humans
in the arid part of central Jordan supported by wetland
conditions ca. 70 ka.
JÖKULL No. 71, 2021 169