Jökull - 01.01.2021, Page 178
Society report
Jöklarannsóknafélag Íslands
Rekstrarreikningur 2020
Rekstrartekjur: kr.
Félagsgjöld 3.345.300
Ljósavél GF-styrkur til rekstrar 0
Skálatekjur 1.627.118
Styrkir (Framkvsj. Ferðamála) 1.430.000
Jökull gr. litprent 450.091
Diskasala 4.000
Sala Grallara 2.000
Sala á Jökli 12.000
Erlend sala Jökuls 104.400
Fundir og mannfagnaður 0
Vaxtatekjur 71.166
Þátttaka í kostn. v. vorferðar 0
Leiga á bíl 0
Samtals 7.046.025
Rekstrargjöld: kr.
Skálar -2.085.441
Kamar Esjufjöll -1.573.847
Rannsóknir (vorferð+sporðamæl.) -7.500
Útgáfukostnaður -1.876.986
Bifreið -449.767
Trygging skála og búnaðar -138.028
Fundir og mannfagnaður -70.500
Fjarskipti -86.374
Húsaleiga -105.440
Þjónustugjöld -77.646
Fjármagnstekjuskattur -15.648
Styrkur til Lífskrafts -38.500
Félagsgjöld (SAMÚT) -10.000
V. nýrra heiðursfélaga -275.701
Samtals -6.811.378
Hagnaður (Tap) 234.647
Efnahagsreikningur 2020
Eignir: kr.
Varanlegir rekstrarfjármunir:
Fasteignir?? 93.445.870
Áhöld (20% afskrifað) 81.665
Bifreið (20% afskrifað) 74.304
Aðrar eignir:
Stofnsjóður Samvinnutrygginga 5
Bókasafn 39.537
Myndasafn 187.572
Jöklastjarna 14 stk. 104.160
Jöklastjarna-mót 74.400
Veltufjármunir:
Birgðir Jökuls 5.541.000
Vatnajökulsumslög 178.228
Handbært fé 16.833.469
Eignir samtals 116.560.210
Eigið fé:
Óráðstafað eigið fé í upphafi árs 114.676.725
Hagnaður (-tap) ársins 234.647
Afskriftir -38.992
Uppfært verðmat fasteigna 1.656.870
Uppfært verðmat Jökuls -140.000
Uppfært verðmat annarra eigna 170.960
Eigið fé samtals 116.560.210
??Verðmæti skála reiknað eftir verðmati í tryggingasamningum.
Reykjavík, feb. 2021.
Sjöfn Sigsteinsdóttir gjaldkeri, sign.
Framanskráðan ársreikning Jöklarannsóknafélags Íslands
2020 höfum við félagskjörnir skoðunarmenn yfirfarið og
fundið reikninginn í lagi.
Garðar Briem, sign. Valgerður A. Jóhannsdóttir, sign.
Bíll félagsins, Jöklarauður, tilbúinn til brottfarar í vorferð 2018. Mögulegt er að nýr bill taki við hlutverki hans í næstu
vorferð. – The society car, ready for the 2018 spring expedition. Ljósm./Photo. Júní 2018, Finnur Pálsson.
176 JÖKULL No. 71, 2021