Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 9

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 9
MOZART — TÖFRAMAÐUR 1 TÓNHEIMUM 7 töfrandi tónum. En ,,Bon Gio- vanni“ er einnig harmleikur, og hann ber ótvírætt vitni um dramatíska hæfileika Mozarts. Fagnaðarlætin og endurtekning- ar á frumsýningunni voru svo miklar, að hún stóð yfir í sex tíma í stað þriggja. Tekjurnar af miðasölunni björguðu leik- húsinu frá gjaldþroti, en tón- skáldið fekk aðeins óverulega — mjög óverulega — þóknun. Áður en lífsstjarna Mozarts slokknaði, var eins og hún rinni hið stutta skeið sitt með sívax- andi hraða og ljóminn af henni yrði æ meiri. Níu síðustu sym- fóníumar hans standa jafnfætis symfóníum Beethovens, en sjálfum auðnaðist honum ekki að heyra þær allar. Mönnum er alloft gjarnt á að telja tónlist Mozarts áferðarfallega en frek- ar innihaldslitla, einkum fólki, sem aðeins þekkir menúettana hans og smásónöturnar, sem mikið eru leiknar af börnum; en engum, sem hlustar með at- hygli á hin síðari verk hans, get- ur dulizt dýpt þeirra. Þegar hann var 35 ára, lá hann lengi þungt haldinn í Vín, eigi að síður samdi hann þá hina kunnu ævintýraóperu ,,Töfraflautan“, sem er vissu- lega töfrandi fögur. Einhver óþekktur leikhússtjóri sýndi hana í lélegu leikhúsi, en svo mikið orð fór af sýningunni, að Vínarbúar flykktust þangað til að heyra hana og sjá. Mozart stjórnaði henni sjálfur við frum- sýninguna, en seinna varð hann svo veikur af taugaveiki, að hann gat ekki verið viðstaddur fleiri sýningar. Þá leit hann stundum á úrið sitt á kvöldin og sagði: „Nú er tjaldið dregið frá“, og „nú ganga þau ósködd- uð í gegnum eldinn við tónana frá töfraflautunni." Nokkrum mánuðum áður hafði ókunnur maður heimsótt Mozarc og beðið hann að semja ,,Requiem“ (sálumessu) fyrir blandaðan kór og einsöng, handa húsbónda sínum til minn- ingar um látna konu hans. Sendiboðinn vildi ekki láta uppi nafn húsbónda síns. En nú vit- um við að þetta var Walsegg greifi, sem pantaði stundum tónverk hjá ýmsum tónskáldum og lét síðan flytja þau sem sín eigin verk. Ýmsar tafir urðu þess vald- andi, að Mozart gat ekki lokið verkinu, og öðru hverju kom sendiboðinn til að reka á eftir honum. Þegar Mozart var bú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.