Úrval - 01.04.1953, Síða 4

Úrval - 01.04.1953, Síða 4
2 ÚRVAL lífinu að hætti forfeðra sinna í nánum tengslmn við móður jörð og Ægi konung. I þessum hópi finnum við franskan bónda- son frá Loire, norskan fiski- mann norður við heimskauts- bauginn, og ungan Líberíumann, sem lifir við tvíkvæni. Sá síðast- nefndi er fullkomlega hamingju- samur, en við fáum engar fregn- ir af konunum tveim, sem ala með starfi sínu önn fyrir mun- aði hans. Hins vegar eru svo þeir, sem fella sig alveg við lifn- aðarhætti og skoðanir nútímans. 1 þeirra hópi er ungur maður og img stúlka frá Júgóslavíu, ung stúlka frá Noregi, og ensk vagnþerna. Á milli þessara tveggja skauta eru þeir, sem þjást af núverandi skipulagsháttum og þeir, sem geta ekki tileinkað sér hug- myndir nútímans. Ljósast dæmi um hina fyrrnefndu eru Þjóð- verjar, Bandaríkjamenn um hina síðamefndu. Einn fróðlegasti þátturinn er um þýzkan kolanámumann í Ruhr. Hann á næstum því ótrú- lega annríkt, vinnur ýms auka- störf heima auk hins daglega skyldustarfs. Meðan fastast svarf að, hélt hann lífinu í fjöl- skyldu sinni á matarskammtin- mn, sem honum var úthlutaður. Hann nýtur lífsins, þegar tími er til, en það er ekki oft. Hann virðist ekki vera óánægður, en tekur lífinu líkt og menn taka vondu veðri, eins og einhverju, sem stjórnast af óþekktum og óviðráðanlegum orsökum. Hann getur ekki kallast hamingjusam- ur, en það væri villandi að telja hann óhamingjusaman. Eigin- lega líður hann ekki skort, en hinsvegar á hann of annríkt til að glíma við þau sálfræðilegu vandamál, sem eru viðfangsefni fólks með meiri tómstundir. Frá siðferðilegu sjónarmiði hlýtur hann að vekja aðdáun, frá stjórnmálalegu sjónarmiði gæti svona mikið hlutleysi og at- hafnasemi virzt hættuleg. I Ameríku eru aðrar ástæður fyrir bví, að fólk fer á mis við hamingjuna. Hér er efnahags- ástand gott, en sálrænar aðstæð- ur slæmar. Bandaríkin eru að> reyna að sameina tækni tuttug- ustu aldarinnar og hugsimar- hátt þeirrar sautjándu. Af þessu leiðir svo mikið andlegt ósam- ræmi og innra stríð, að orka og áhugi fara forgörðum. Fulltrú- ar'Randaríkjanna í þessari könn- un eru bæði iðin og gáfuð, bæði full áhuga á að lifa, ef hægt er, nytsömu lífi og bæði óaðfinnan- leg að almennu siðferðismati. Það, sem háir báðum, er skort- ur á sjálfstjáningu, einhvers konar andlegur uppdráttur, sem stafar af því að lifa eingöngu eftir viðteknum reglum. Þetta er ef til vill ekki sú tegund Bandaríkjamanna, sem Norður- álfumönnum er kunnust af við- kynningunni við bandaríska her- menn. Fólk er gjamt á að hugsa sér Ameríkumenn óhæfilega hneigða til víns og svalls, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.