Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 8

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 8
6 ■orval ísrael. Á grýttri hæð í tsrael, á stað, sem Jízrael nefnist, býr Carmel Ab- ramson. Hún er 21 árs gömul, gift og á 1 barn. Hún er í hópi ungra landnema, sem eru að brjótast áfram allslausir. Hún rækir hlutverk sitt af einlægri holl- ustu og skoðar það sem sjálfsögð örlög. Frá annarra sjónarmiði er líf hennar snautt og hrjúft, en fyrir henni er það bæði auðugt og fagurt. Hún er fædd í Tel Aviv, fór í bún- aðarskóla, en hætti námi til að taka þátt i hinni ólöglegu Haganah-hreyf- ingu. Tók seinna þátt í stríðinu við Araba. Hún giftist hermanni, sem hún hafði hjúkrað, og þau kusu af frjáls- um vilja að setjast að í nýlendu, þar sem allt varð að reisa frá grunni. Það er samyrkjuþorp (kibbutz)*). Ibúð hennar er eitt herbergi í verk- smiðjugerðu húsi. Barnið er á barna- heimili nýlendunnar, þar sem hún vinnur. Þetta er ,,tsena“-skeiðið, tími erfiðleikanna. Nýlendubúar halda spart á matvöru, nýlendan sér fyr- ir fatnaði. Carmel neitar eindregið að nota fegurðarmeðul. Þau hjónin, eins og flestir þama, hafa næstum enga peninga undir höndum. Félags- lífið er afar fábrotið. Nýlendubúar koma saman og syngja við harmo- *) Sjá greinina ..Samyrkjuþorp í ísrael'' í 2. hefti 11. árgangs. nikuundirleik, hlusta á hljómleika I eina viðtæki nýlendunnar og fara stöku sinnum á bíó i borginni á troð- fullum vörubíl. Nýlenda Carmelar er með sam- eignarskipulagi. Hún segir: 1 ný- lendu okkar ríkir mikill einingar- andi og ég á enga sérstaka vini. Ég á eitt átrúnaðargoð — manninn minn. Sem meðlimur nýlendunnar hef ég orðið það, sem ég vildi verða. Eg býst ekki við, að ég breytist hér eftir." Þó að hún búi við óblíð lífskjör frumstæðrar nýlendu, talar hún af sannfæringu og trúnaðartrausti, sem fágætt er nú á dögum. „Stríð getur skollið á hvenær sem er, en ég er ekki mjög hrædd. Ég hef alltaf ver- ið bjartsýn. Ef allir vildu lifa eins og við, væru engar styrjaldir og meiri hamingja." Sýrland. Fyrir norðan Israel liggur Sýr- land, sem fyrir skömmu varð sjálfstætt ríki. Þjóðin er á öru breytingastigi. Burhan Jabri, átján ára verk- fræðinemi, er þátttakandi í þessum breytingum. Hann er arabiskur Múhammeðstrúarmaður, kominn af miðlungs bændafólki. Hann gerir sér grein fyrir því, að hann er þátttak- andi í þeirri afar hröðu breytingu, sem þjóð hans er að taka, er hún segir skilið við fornar lífsvenjur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.