Úrval - 01.04.1953, Page 12

Úrval - 01.04.1953, Page 12
30 ÚRVAL kæmi, en kysi heldur að spara til að geta gift sig. Vildi gjarnan eiga 23 böm, en efast um að geta séð fyrir þeim. Frakkland. Hún er lagleg stúlka, sem eyðir ævinni á kaffi- húsum Parísar og lifir aðeins fyrir sjálfa sig. Hún á fá áhugamál, nema helzt að gerast kvik- myndaleikkona. Er einstæðingur og barn skilinna foreldra og man ekki einu sinni nöfn þeirra, en kallar sig Colette Laurent. Hún gekk aðeins fimm ár í skóla, og hafði skömm á þvi. Á stríðsárunum var hún ýmist i klaustrum eða uppi í sveit og átti hvergi athvarf né öryggi, og nú end- urspeglast hjá henni hið eyðileggj- andi flækingslíf í bernsku. Hún lætur hverjum degi nægja sína þjáningu og hefur ekki áhyggjur af neinu, ekki einu sinni peningum, þeir koma ein- hvern veginn, þegar hún þarf á þeim að halda. Hún býr i lítilli íbúð og er sinn eigin húsbóndi. Hún segir, að síminn sé sér þarfari en allt annað. Hann hringir til að bjóða henni starf við tízkusýningar eða smáhlutverk í kvikmynd eða til að bjóða henni í kvöldsamkvæmi. Þegar hún vinnur, er það til að borga húsaleiguna, þeg- ar hún fer út að skemmta sér, er það til að láta dást að sér, þegar hún á peninga, þá eyðir hún þeim óspart og gálauslega, þegar hún hefur enga, þá heldur hún sig heima og lifir viff- skrínukost. Hún á enga tryggðavini og hefur sennilega aldrei þekkt ást af neinu tagi. Hún var gift i eitt ár, en skildi við manninn og kaus heldur að búa ein. Hún er yfirborðs- leg og óheil, en einhvem veginn hlé- dræg. Hún óttast ekki heiminn. Hún. lætur berast með straumnum án til- gangs eða vonar og jafnvel skilnings. Heimsmálin og hugsjónabarátta segir hún að komi sér ekki við. Þó að hún væri í klaustri í bernsku, fer hún ekki í kirkju, en trúir á guð. Eitt er henni alveg Ijóst, að henni geðjast ekki að Þjóðverjum. Það er ósjálf- rátt og órökstutt hatur, sem e. t. v„ á rætur að rekja til innrásarinnar í Frakkland, er eyðilagði æsku hennar. Því að Colette er illa viff allt, sem truflar hið einskorðaða einkalíf hennar. Hún hefur andúð á öllu, sem er Ijótt, óþægilegt eða krefst átaks. Hún væntir einskis af lífinu og gefur því ekkert. Hún er e. t. v. ekki dæmi upp á franska nútima- stúlku, en hjá henni endurspeglast áhugaleysi eftirstríðsæskunnar. Þyzkaland. Eichenscheichter Fuhr íEssen, gat- an sem Rudolf Kesslau býr 1, er sundurtætt af sprengjum, líkt og Þýzkaland sjálft. Hún er ó- fær, því að öðrum megin eru húsin í rústum. Hún er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.