Úrval - 01.04.1953, Síða 15

Úrval - 01.04.1953, Síða 15
SKOÐANAKÖNNUN 13 — það væri smekkleysi að byggja stærri — með einu fötin, sem hann á og einu skóna, karbítlampana sína, með vinsældir sínar í þorpinu, góða heilsu og óbrotið og heilnæmt fæði. Hann les aldrei bækur né blöð, og hefur aldrei séð kvikmynd. Stjórn- mál eru ekki til fyrir honum og hinn ytri heimur skiptir ekki máli. Hann er þó fylgismaður S.Þ., mannanna sem byggja nýja skóla. Stríðshættan er honum með öllu framandi, og hann sækist ekki eftir „betra lífi". Ham- ingjusamur maður. Suður-Afríka. 1 Suður-Afríku er hver höndin upp á móti ann- arri. Hvítir menn ósáttir innbyrðis og mikil óánægja meðal þeldökkra manna og Ind- verja. Grétu Evu finnst allar stjórnmálaerjur tóm vit- leysa. Hún vill giftast og eignast eigið heimili. Einu sinni ætlaði hún að verða læknir, en snerist hugur. „Staða konunnar er á heimilinu." Hún hefur alltaf lifað kyrrlátu lífi hjá foreldrum sínum, frá því hún fæddist fyrir 21 ári. Hún ætlar að gifta sig í vetur, en mun þó halda áfram að vinna sem vélritari hjá námufélagi. Vinnan er ekki erfið og samstarfsfólkið þægilegt. Hún og mannsefnið eru að spara til að koma upp heimilinu, sem þau vona að geta stofnað innan tveggja ára. 1 frístund- um skemmta þau sér við ýmisskonar íþróttir eða á dansleikjum. Les þó nokkuð af léttum bókmenntum, gluggar í dagblöðin og Kvennablað- ið. Hún vonar, að S.Þ. takist að varð- veita friðinn og hlakkar ákaft til að stofna heimili. „Viðskiptalifið er vettvangur karlmannsins." Þjóðin er ung og grózkumikið. Allt er í lagi. Hún veit hvað hún vill. Júgóslavía. Tuttugu og fimm mílur suð- ur af Belgrad er þorpið Parkani. Af þjóðveginum liggur þangað tveggja mílna moldargata, næstum ófær bíl- um. Fjörutíu fjölskyldur í þorpinu hafa sameinað jarðir sinar i rikis- bú. Milosav Obradovits fer á fætur klukkan 6 á morgnana og situr þrjár stundir við reikningshald fyrirtækis- ins. Að því loknu fer hann út á akrana til vinnu. Hann vinnur við nýju timburstöðina, ekur dráttarvél eða lítur eftir búfénu. En þegar dagsverkinu lýkur hjá flestum hinna er því ekki lokið hjá honum. Hann fer til fundar við aðra áhugasama flokksmenn sína í fundahúsi þorpsins og tekur til við að skipuleggja sýn- ingu á þjóðdönsum, flutning leik- rita og tónlistar, og aðra félagslega starfsemi æskulýðsins, en hann er ritari æskulýðssambandsins. Þegar hann eigrar heim, er fjölskyldan háttuð. Það þarf fullkominn eldmóð til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.