Úrval - 01.04.1953, Page 22

Úrval - 01.04.1953, Page 22
20 TjTRVAL, nokkur börn og veita þeim sama uppeldi og hún fékk sjálf. Hún hef- ur mjög ákveðnar skoðanir um kyn- ferðismál: „Ungt fólk á að bíða, þangað til það giftist — annars væri hjónabandið þýðingarlaust". Indland. Ushkant Ladi- vala lifir í stóru landi, sem er rétt að koma fyr- ir sig fótunum. Hann er snyrti- legur til fara, fyndinn í tilsvör- um, mjög íhalds- samur hvað snertir trúarbrögð, sið- ferði og fjölskyldumál. Hann er auð- ugur að persónulegum þokka og sjálftrausti og virðist lifa lífinu án þess að eiga við mörg vandamál að stríða. Til skamms tíma tilheyrði fjölskylda hans miðstéttinni, en nú er hún orðin auðugri en gerist um slíkt fólk. Þegar hann kvænist, læt- ur hann tilfinningarnar ekki ráða valinu. Heimili hans er búið nýtízku húsgögnum og lýst með neon-ljósum, sem hér er einkenni góðs viðskipta- hagnaðar. Utan heimilis klæðist hann að vestrænum hætti og ek- ur í Morrisbíl. Það veldur hon- um engrar furðu, að sjá heimilisleys- ingjana sofa á mottum sínum innan um gljáandi einkabifreiðar á bíla- stæðunum. Þeir eru ekki annað en eitt af vandamálum Indlands, — sem hann telur, að séu kommúnismi, Kashmir og hungursneyðir. Hann ber litla virðingu fyrir landstjórninni og S.Þ. „þangað til þær verða tilgangi sínum trúar". Hann á margvísleg áhugamál, les fræðandi tímarit, bæk- ur um indverska heimspeki og hefur lokið prófi í jarðfræði við háskólann i Benares. Hann er hrifinn af Danny Kaye, Abott og Costello, og allskonar tónlist, austrænni og vestrænni. Hann eyðir litlu, lifir eingöngu á jurta- fæðu, eins og öll fjölskylda hans, trúir einlæglega á atorku hinna ungu indversku kaupsýslumanna, en er of skynsamur til að vera allt of öruggur um framtíðina. Hagsmunir fjölskyld- unnar verða að ganga fyrir. Brazilía. Maria Luisa Pi- gueiredo er dótt- ir skurðlæknis í Rio de Jameiro og er tvítug að aldri. Þó að faðir hennar sé aðeins sæmilega efn- um búinn, klæðir hún sig eins og auð- mannsdóttir. Ástæðan til þess er sú að foreldrar hennar lita ekki aðeins á hana sem ástkæra einkadóttur, heldur eiimig sem fasteign. Maria verður að fá gott gjaforð, þ. e. a. s. maður hennar verður að vera mikils- metinn og auðugur. Hún vinnur ekkert. Eina skylda hennar er að krækja í þann tilvon- andi. Venjulega eyðir hún deginum þannig, að hún fer í enskutíma, síð- an I sund og útreiðartúr og loks í bíó. Hún les næstum eingöngu tizku- blöð. Henni þykir gaman að ame-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.