Úrval - 01.04.1953, Side 23

Úrval - 01.04.1953, Side 23
SKOÐANAKÖNNUN 2: rískum dægurlögum og æstri jass- músik — t. d. King Cole-tríóinu, Duke Ellington og Benny Goodman. Hún segir hreinskilnislega: ,,Ég hef engan áhuga á stjómmálum.“ Hún er aðlaöandi, skýr og vingjarn- leg, en þegar hún er spurð um á- hugamál sín, svarar hún: „Ég held þau séu engin.“ Hálft í hvom langar hana til að giftast Bandaríkjamanni. Hún segir um hið auðvelda og bjarta líf sitt í Ríó: ,,Ég er ánægð með það eins og það er.“ Frakkland. Afkoma þeirra, sem stunda land- búnað í Loire- dalnum i Frakk- landi byggist á vínyrkju. „Ég hef hvergi átt heima annarsstaðar en í Chouzy-sur- Cisse. Við búum á sveitabýli, íbúðar- húsið er 3 herbergi og eldhús. Eina upphitunin er ofn í eldhúsinu. Við höfum hvorki heitt vatn né bað, en við höfum rafljós í íbúðarhúsinu og útihúsunum. Við eigum landið og byggingamar. Við vinnum öll mikið og höfum gott fæði.“ Louis Pasquier er með lífi og sál við búskapinn. Vinnudagurinn stendur frá klukkan 6 að morgni til kl. 8 að kvöldi og megin afraksturinn fer til að auka bústofninn og afla vinnutækja. Faðir Louis hefur ekki trú á véltækninni, en Louis er þar á annarri skoðun. Og sú kemur tíð, að Louis mun ráða. Þangað til verður hann að láta sér nægja til skemmtana lítilsháttar vasapeninga, sem hann fær fyrir mjólk og egg. Hann skreppur á reið- hjóli til nálægrar borgar til að hitta vinkonur sínar, en er ákveðinn að kvænast ekki nema sveitastúlku. Á- hugamál á hann fá önnur en að leika i danshljómsveit og lesa búnaðarrit. Þótt hann sé kaþólskur, er hann samt sósíalisti, en hefur aldrei komið á stjórnmálafund og veit yfirleitt lítið um heiminn. Hann fór einu sinni til Le Havre og sá stórt hafskip sigla inn. Það var tilkomumikið. Hann getur ekki gleymt því. I. P. þýddi. oo oo Nokkur munur, Oliver Wendell Holmes, sem var einn af kunnust dómurum Bandaríkjanna á sínum tíma, átti að halda fyrirlestur við há- skóla. Hann var ókunnugur staðháttum og þegar hann kom að reisulegri byggingu, hélt hann að það væri háskólinn. En þegar Holmes gaf sig á tal við dyravörðinn, komst hann að raun um að þetta var geðveikrahæli en ekki háskóli. Holmes brosti og sagði góðlátlega: „Það er nú kannski ekki svo mikill munur á stofnunum, þegar öllu er á botninn hvolft." „Og nokkur þó,“ sagði dyravörðurinn. „Hér verða menn að sýna framför áður en þeir eru útskrifaðir." — Magazine Digest.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.