Úrval - 01.04.1953, Side 25

Úrval - 01.04.1953, Side 25
KAKTUSINN OG LIRFAN 23 ar milljónir hektara lands og var enn óviðráðanlegur. Örust virð- ist útbreiðsla hans hafa verið þegar búfénu var beitt á hann í þurrkunum miklu 1902. Næstu tvo áratugina hélt hann áfram að breiðast út, þangað til hann hafði lagt undir sig að minnsta kosti 15 milljónir hektara. Hver búgarðurinn á fætur öðrum lagð- ist í eyði, og þar sem áður hafði verið góð sauðabeit, var nú nytjalaust land. Þar sem kaktusinn fékk að vera í friði, myndaði hann brátt frumskóg, sem varð ófær bæði mönnum og dýrum. Kaktus- þykkni mynduðust á 1500 km löngu svæði suður með austur- strönd Ástralíu, frá Mackay í Norður-Queensland til New- castle í nánd við Sidney í Nýja Suður-Wales. Sumsstaðar náði kaktusbeltið 3—600 km inn í landið. Örvæntingarfullar til- raunir voru gerðar til að hefta útbreiðslu hans; hann var graf- inn upp og brenndur, marinn undir þungum völtrurum, sem dregnir voru af hestum og ux- um, kostnaðarsamar eitrunar- tilraunir voru einnig gerðar. En ekki tókst með þessu að hefta útbreiðslu kaktussins. Árið 1923 var áætlað, að bændur hefðu kostað til nærri milljón sterlings pundum við þessar eyðingartil- raunir. Stjórnin í Queensland hét 5000 punda verðlaunum árið 1901 fyrir aðferð sem dygði til útrýmingar kaktusnum, og hækkaði þau upp í 10000 pund sex árum síðar. 600 tillögur bár- ust. Árið 1924 mátti lesa í skýrslu frá Nefndinni til eyðing- ar þymiperukaktusnum: „Sem stendur er með öllu ógerlegt að hreinsa Queensland af þymi- perakaktusnum. Kostnaðurinn við fyrstu hreinsunina mundi sennilega fara fram úr 100 millj- ónum punda — ef hún væri f ramkvæmanleg. “ Vísindamenn í annarri eyðing- arnefnd hófu nú leit í öðmm löndum að hugsanlegum aðferð- um. Fréttir frá Argentínu 1914 vöktu vonir. I skýrslu frá Gras- garðinum í La Plata var greint frá því að lirfa náttfiðrildis, Cactoblastis cactorum, hefði valdið miklu tjóni á þyrniperu- kaktus, sem óx í garðinum. Nokkrar lirfur þessa náttfiðr- ildis voru sendar til Ástralíu, en örlögin virtust enn á bandi kaktussins, því að lirfurnar drápust allar. Eins fór um von- irnar, sem vaknað höfðu um gildi þeirra sem vopns í barátt- unni við kaktusinn; að minnsta kosti næstu tíu árin. Hinsvegar voru fluttar inn kaktuslýs (co- chineal insects) frá Ceylon, og þeim sleppt lausum á kaktusinn, en árangurinn varð lítill. Á árunum 1920 til 1927 var leitinni að skordýmm til eyð- ingar kaktusnum haldið áfram. Allt í allt fundust um 150 mis- munandi skordýrategundir sem lifa á þymiperu- og öðrum kakt- ustegundum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.