Úrval - 01.04.1953, Side 30

Úrval - 01.04.1953, Side 30
28 TJRVAL var tekinn úr látnum manni og grædd í iifandi mann. Sjúkl- ingurinn var 46 ára gamall maður. Þanþol aðalslagæðar- innar hafði bilað og hún togn- að á kafla þannig að hún vai' eins gild og mannshönd og mikil hætta á að æðaveggurinn brysti. Skurðlæknirinn skar burtu tognaða hlutann og saumaði í staðinn tilsvarandi hluta úr aðalslagæð ungs manns sem dáið hafði af slys- förum 10 dögum áður. Slag- æðin hafði verið skorin burt strax eftir lát mannsins og geymd hraðfryst. Skurðlæknir- inn notaði plastpípu og lét blóðið renna um hana, fram- hjá þeim hluta sem numinn var á brott, meðan verið var að setja aðfengna æðarhlutann í staðinn. Iljartaskurðlækna dreymir um að geta gert aðgerðir sínar inni í hjartanu sjáandi. I því efni setja þeir traust sitt á gervihjartað og gervilungað. Þetta er margbrotin vél sem ætlað er það hlutverk að taka við blóðinu, hreinsa úr því kol- sýruna, hlaða það súrefni og dæla því síðan inn í aðalslag- æoina að nýju. Vél þessi er enn á tilraunastigi, en fuli ástæða er til að ætla að hún geti leyst af hendi það hlutverk sem henni er ætlað. Gæti skurðlæknirinn þá í ró og næði unnið að aðgerð sinni á blóð- lausu hjartanu meðan gervi- hjartað leysir það af hólmi. <x> ★ CV3 1 flugvél. Gömul kona er í fyrstu flugferð sinni, og þegar vélin er ný- komin á loft, gefur hún flugþernunni merki og biður hana fyrir skilaboð til flugmannsins. „Biðjið hann frá mér að fljúga ekki hraðar en hljóðið, þvi að okkur langar til að tala saman á leiðinni.“ — Vár Tid. ★ Prófessor við háskólann í Edinborg festi upp tilkynningu í kennslustofuna svohljóðandi: „Wilson prófessor gleðst yfir því að geta skýrt nemendum sínum frá þeirri miklu sæmd, sem honum hefur verið sýnd. Hann hefur verið útnefndur líflæknir hennar hátignar drottningarinnar." Tveim tímum siðar var búið að festa upp annan miða við hliðina á tilkynningu prófessorsins og stóð á honum: „God save the Queen!“ — Marianne.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.