Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 33

Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 33
HVERSVEGNA KAUPA MENN KLÁMRIT? 31 mið karlmannsins sem túlkað er; hann fullnægir leyfilegri og ó- viðráðanlegri hvöt, án þess að taka nokkurt tillit til viðhorfs eða tilfinninga konunnar. Eink- unnarorð sumra klámrita: „Að- eins fyrir karlmenn“ eruþví rétt- mæt. Sú aðferð sem höfð er við sölu klámrita vekur auðveldlega þá hugmynd, að allt sem snert- ir kynlífið sé ógeðslegt og óleyfi- legt, þoli ekki dagsins ljós. Stundum eru gerðar gælur við óeðlið á þann hátt sem sumir finna svölun í. Hversvegna kaupir nú fólk klámrit? Enski rithöfundurinn Olaf Stapleton, sem skrifað hef- ur nokkrar framtíðarsögur*) er minna á sögur H. G. Wells, hef- ur í einni bók sinni lýst menn- ingu, sem að sumu leyti líkist menningu vorri, en er að mörgu leyti frábrugðin henni. Fólkið lifði bersýnilega í hlýju og þægi- legu loftslagi, því að það gekk nakið, ef frá er talinn lítill bleðill sem það hafði fyrir munninum, en hann var blygðunarfullt líf- færi, sem aldrei mátti sjást. Allt sem við kom munninum var einnig saurugt — enginn siðað- ur maður gat látið sér til hugar koma að neyta matar innan um annað fólk. Matnum var skilað um miðja nótt við bakdyrnar, og gerðu það fyrrverandi afbrota- menn, sem settir höfðu verið til að gegna þessu blygðunar- *) Sjá greinina „Næstu milljón ár- ín“ í 5. hefti 11. árg. fulla starfi. Aðeins hjón máttu neyta matar síns sameiginlega og það gerðu þau í laumi í hálf- dimmu herbergi, og því óbrotn- ari og ólystugri sem maturinn var, þeim mun siðsamlegri var máltíðin, en fáfróðir og forvitn- ir krakkaormar höfðu til siðs að gægjast gegnum skráargöt til þess að sjá hvað fullorðna fólkið væri að pukrast með þeg- ar það lokaði sig inni. Matgræðgi eða óhóf í mat var að sjálfsögðu argasti saurlifnaður. Til voru sérstaklega siðavandir einstak- lingar sem talið var að neyttu alls ekki matar, enda þótt þeir væru margir hverjir í góðum holdum. En vald siðanna yfir hugum mannanna er mikið, og almennt gaf fólk ekki þessari mótsögn neinn gaum. Eins og vér þekkjum í okkar menningu, kvartaði fólk mikið undan spill- ingu æskunnar, sem lifði í mun- aði og neytti sameiginlegra mál- tíða án þess að vera gift. Einu sinni varð óheyrilegt hneyksli í höfuðborginni: piltur og stúlka af léttúðugra taginu námu stað- ar úti á miðju torgi, tóku af sér munnbleðlana, afhýddu banana og byrjuðu að borða hann hvort frá sínum enda og luku mál- tíðinni með kossi. Eftir þetta athæfi, sem vissulega var há- mark spillingarinnar, skutu þau sig, sannf ærð um að hafa drukk- ið bikar lífsins í botn. Það eru mörg ár síðan ég las þessa bók, og eg man ekki hvort minnzt var þar nokkuð á klám-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.