Úrval - 01.04.1953, Síða 39

Úrval - 01.04.1953, Síða 39
KONUKAUP 1 AFGANISTAN 37 Þetta tal Múhammeðs um verð og gæði var einna líkast því sem hann væri að tala um kaup á nýjum Cadillac, en í hans augum var ekkert náttúr- legra. Afganskir hjónabands- siðir kunna að virðast villi- mannlegir í augum vestrænna manna, sem vanir eru að fá konur sínar fyrir ekkert — eða að minnsta kosti upp á afborg- un — en Múhammeð benti mér á að þetta væri aldagömul hefð sem vissulega hefði sína kosti. Samkvæmt lögum múhamm- eðstrúarmanna eru hjónaskiln- aðir eins auðveldir og hugsast getur. Eiginmaður sem vill losna við konu sína þarf ekki annað en snúa sér að henni og segja: „Talaq, talaq, talaq,“ sem þýðir: „Eg skil við þig, ég skil við þig, ég skil við þig.“ Og þá er skilnaðurinn kominn í kring. Með því að konan er þá ekki lengur „hrein eins og fjalla- þeyrinn“ kann henni að reyn- ast erfitt að ná sér í annan biðil. En þá er það sem meher — kaupverðið —• kemur til sögunnar. Ef konan hefur ekki hagað sér því verr, fær hún kaupverð sitt, sem verið hefur í vörzlu fjölskyldu hennar, og getur það orðið henni mikil stoð í leit að nýjum manni. Stundum verða þessir skyndi- skilnaðir þegar manninum finnst hann hafa verið svikinn — þannig að fegurð konunnar hafi verið ýkt í hans eyru. I Afganistan, eins og í flest- um löndum múhammeðstrúar- manna, er það jafnmikið blygð- unarleysi ef kona tekur af sér andlitsblæjuna í viðurvist ó- kunnugs manns og ef amerísk stúlka gengi nakin um fjöl- farna götu. Enn síður má kona taka af sér andlitsblæjuna frammi fyr- ir manni sem kemur til að biðja hennar. Biðillinn verður að láta sér nægja lýsingar á fegurð hennar og kostum af vörum föður hennar og miðlar- ans. Undir eins og „kaupin“ hafa verið gerð er stúlkan lok- uð inni í afskekktasta hluta kvennabúrsins. Þar er hún fág- uð og snyrt og frædd um list- ina að þóknast eiginmanni sín- um og veita reyndari systur og frænkur þá fræðslu. Giftingin fer fram hjá kaadi, dómara. Brúðguminn og aðrir karlmenn eru í einu herbergi og brúðurin í öðru. Faðir brúð- arinnar ber heitorð hennar á milli. Og það er ekki fyrr en að kvöldi brúðkaupsdagsins, eftir að hún hefur verið flutt í kvennabúr eiginmannsins, að hún stendur loks frammi fyrir honum og lyftir blæjunni bljúg og undirleit. Stundum er það mikil fagn- aðarstund fyrir eiginmanninn, en hún getur líka verið stund sárra vonbrigða, ef eiginmann- inum finnst hann hafa verið blekktur. En þá getur hann gripið til töfraorðsins „Talaq,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.