Úrval - 01.04.1953, Side 41

Úrval - 01.04.1953, Side 41
KONUKAUP 1 AFGANISTAN 39 um okkur aftur heim til Mú- hammeðs sem beið okkar í of- væni. Ég gerði ekki annað en kinka kolli við ítarlegum og nærgöngulum spurningum hans og notaði tækifærið til að hverfa hljóðlaust á brott með- an hann var 1 óða önn að ganga frá kaupsamningnum við miðiarann. Um kvöldið heyrði ég hann syngja angurblíða ástarsöngva meðan ég var að taka saman föggur mínar. Hann var í öng- um sínum morguninn eftir þeg- ar hann sá mig fara upp í jepp- ann minn. „Ætlarðu ekki að bíða eftir brúðkaupsveizlunni ?“ spurði hann. „Það verður að minnsta kosti þriggja daga hátíð.“ Eg kvaðst eiga brýnt erindi til Kasmír og ók af stað í átt- ina til Ladibondskarðsins. Ég gat ekki fengið mig til að segja vini mínum Abdel Múhammeð að stúlkan í bað- húsinu hefði ekki verið neitt lík Rítu Hayv/orth. Ekki gat ég heldur sagt hon- um, að fyrir einhverja imdar- lega duttlunga örlaganna hefði hún reynzt lifandi eftirmynd Judy Garland. Því ég vissi ekki hvort Abd-el Múhammeð prins var nokkuð hrifinn af Judy Garland. Um blaðaefni. Ameríska dagblaðið „Vancouver Sun“ einsetti sér að komast að því hve mikill áhugi lesendanna væri á fréttum af Kóreu- styrjöldinni. Það flutti þvi sömu fréttina á forsíðunni i þrjá daga í röð. Hvað skeði? Ekkert. Enginn af 500.000 lesendum blaðsins vakti athygli á þessari villu. En blaðið gat þess þegar það skýrði frá þessu, að ef fyrir kæmi að myndasaga félli niður eða væri tvíprentuð, linnti ekki hringingum allan daginn frá reiðum lesendum. —- Reader’s Digest. Munur. Faðirinn opnaði veskið sitt og horfði síðan hvasst á konu sína og son. „Þú hefur tekið peninga úr þvi, drengur minn,“ sagði hann reiður. „Hvernig veiztu það?“ spurði móðirin. „Það getur eins verið að ég hafi gert það." Faðirinn hristi höfuðið. „Nei, það getur ekki verið. Það eru peningar eftir í því.“ — Commerce.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.