Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 45

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 45
ORSAKALÖGMÁLIÐ OG EÐLISFRÆÐI NtJTlMANS 43 indin fram þessa beinu braut og unnu margan glæsilegan sigur. Sífellt óx fjöldi þeirra fyrir- bæra, sem sýnt var að stjórn- uðust af ströngum lögmálum. Jafnvel afstæðiskenning Ein- steins haggaði ekki trúnni á óbifanleik náttúrulögmálanna, svo mikilli byltingu sem hún annars olli í hugsanavenjum okkar. En þessi trú varð fyrir fyrsta áfallinu á seinni hluta nítjándu aldar, þegar eðlisfræð- ingar áttuðu sig á því að ekki eru öll náttúrulögmál þeirrar tegundar sem nefnd hefur ver- ið hér að framan og kalla mætti „gangverkslögmál", held- ur eru einnig til lögmál, er grundvallast á tilviljunum. I Monte Carlo freista gestirnir gæfunnar með fé sitt, en af vinningum þeirra og töpum, sem vissulega eru tilviljunum undirorpin hefur spilabankinn sjálfur stöðugar og öruggar tekjur. Á sama hátt starfar þrýstingur loftsins í bílslöngu frá tilviljanakenndum höggum sameindanna. Mergð sameind- anna veldur því að þrýstingur- inn er jafn og stöðugur; í agn- arlítilli loftbólu, naumast sýni- legri í smásjá, eru milljónir sameinda. Áður en menn vissu að loftkennd efni eru gerð úr sameindum, var litið á þau sem fjaðurmagnaða vökva undir stjórn „gangverkslögmála“. Það hlýtur að hafa verið áfall fyrir marga eðlisfræðinga, þeg- ar þeim varð Ijóst að þessi lög- mál voru ekki ströng náttúru- lögmál, heldur eins konar með- alhegðun sameinda, er kastast til og rekast á. Árekstrarnir voru hver um sig taldir heyra undir hina klassisku aflfræði Newtons- Samkvæmt þeim lögmálum er unnt að segja fyrir, hvernig hver árekstur muni fara, ef vit- að er um hraða og stefnu sam- eindanna fyrir árekstur. En hegðun loftsins í heild er ekki komin undir því hvernig hver einstakur árekstur fer, og í raim og veru skiptir það engu máli hvort unnt er að segja fyrir út- komur einstakra árekstra. Þeg- ar lögmál þau er stýra hegðun ioftkenndra efna voru fyrst sett fram efaðist enginn um að lög- mál Newtons væru hvarvetna allsráðandi; á þessari öld hafa lögmál kvantafræðinnar komið í stað þeirra, en í fræðunum um hegðun loftkenndra efna sér þess varla stað. Knattborðsleikur sameindanna. Lauslega orðað er breytingin þessi: Innan klassisku aflfræð- innar finnst ekkert sem mælir gegn því að unnt sé að leika knattborðsleik með sameindir fyrir knetti. En samkvæmt kvantafræðunum mundu þeir leikmenn er notuðu sameindir í stað knatta fljótlega komast að raun um að leikni þeirra væri þeim lítils virði, tilviljunin réði oJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.