Úrval - 01.04.1953, Síða 52

Úrval - 01.04.1953, Síða 52
50 tJRVAL einn einasti ljóskvanti er nógur til þess að um gagnkvæm áhrif er að ræða. En af þessu leiðir óhjákvæmilega, að ekki er leng- ur unnt að halda fast við gömlu aðgreininguna milli athugand- ans og þess sem athugað er. Nú er orðið úrelt sjónarmiðið: athugandi gagnvart ytri veröld sem bíður þess óvirk að hún sé athuguð. Sú ytri veröld var bygging sem hugur mannsins hefur reist í samræmi við at- huganir og áhrif. Það samræmi við athuganir og áhrif. Það samræmi er ágætt þegar um stóra hluti er að ræða, en fer út um þúfur þegar komið er inn í smágervan heim frum- eindanna. Niels Bohr hefur leitt í venju orðið komplementaritet, til að lýsa þessu viðhorfi. Ef mælt er með mikilli nákvæmni hvar einhver ögn er stödd, verð- ur hraði hennar frekar óákveð- inn samkvæmt óvissusamheng- inu. Á máli Bohrs þýðir þetta að staður agnarinnar og hraði séu komplementar eiginleikar. Margar dæmisögur hafa verið settar fram til þess að skýra þetta, en á dæmisögum eru alla- jafna annmarkar, og á það ekki sízt við hér, þar sem um er að ræða atriði sem mér virðist rista dýpra en nokkurt annað vísinda- legt viðhorf. Ef til vill er bezta dæmið að finna í sambúð manna. Ef mig langar til að vita um hvað kunningi minn er að hugsa, spyr ég hann að því; en um leið og hann svarar spurningunni, er hugsanaferli hans raskað. Og er það þá á nokkurn hátt óeðliiegt, að náttúran sjálf raskist einnig eitthvað við að svara spurningu sem lögð er fyrir hana? Lífsneistinn kominn í Ijós? Þeir, sem hneigðir eru fyrir að bregða hátíðlegum dularblæ á orð sín, mundu freistast til að orða þetta þannig, að kvanta- fræðin hafi leitt í ljós þann lífs- neista, sem glóir jafnvel í frum- eindunum. Einkenni ólífrænna efna er það, að þau samanstanda af óskaplegum f jölda frumeinda og heildarhegðun frumeindanna stjórnast af voldugum lögmál- um meðaltalanna. Lífvera er einnig gerð af mergð frumeinda; þessar frumeindir hafa raðað sér í ákveðin efnasambönd, sem líf- fræðingar geta einangrað, og sem hvert um sig teljast til ó- lífrænna efna. Líffræðin reynir að skýra hræringar lifandi efnis sem samleik þessara efnasam- banda, með öðrum orðum eins og gangverk í klukku. En allar tilraunir til þess að rannsaka gang þeirrar klukku nánar leiða til smærri og smærri starfshópa, þar til komið er að sameindun- um sjálfum. Ljósglampi getur orkað á vitund vora og athafn- ir, enda þótt hann sé svo lítill, að hann kljúfi ekki nema fáein- ar sameindir í nethimnu aug- ans. Galli í einni sameind litn- ings í eggfrumu getur valdið- stökkbreytingu og þar með van-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.