Úrval - 01.04.1953, Side 53

Úrval - 01.04.1953, Side 53
ORSAKALÖGMÁLIÐ OG EÐLISPR7EÐI NÚTlMANS 51 sköpun eða jafnvel dauða þeirr- ar lífveru er úr egginu kemur. Þannig getur hegðun lifandi ein- staklings stjórnazt af því sem kemur fyrir eina einustu sam- eind, og þar með er maður aft- ur kominn að viðburðum sem að jafnaði er ekki unnt að kenna neinni ákveðinni orsök. Nú er þess jafnframt að gæta, að lífvera er að verulegu leyti gerð úr ólífrænu efni, úr efna- samböndum, sem orka hvert á annað á reglubundinn hátt, úr beinum og vöðvum, sem hlýða lögmálum klassísku aflfræðinn- ar. Þetta hlýtur svo að vera, ella væri engin lífeðlisfræði til og eng- in lífefnafræði, og líkamir vorir eins og stjórnlaus reköld. En á sama hátt er veröldin umhverfis oss reglubundin og að verulegu leyti unnt að segja fyrir um hegðun hennar, og þeir sem ekki eru eðlisfræðingar, þurfa ekki að gera sér áhyggjur vegna grundvallarins, sem nær niður í undirheima frumeindanna, nið- ur í kviksyndi kvantafræðanna, þar sem atburðirnir gerast án orsaka. G. A. þýddi. Velsæmi. Ung stúlka dvaldi um páskavikuna á ensku herrasetri þar sem venjur og siðir voru af gamla skólanum. Hún notaði nátt- föt en ekki náttkjól, og af því að hún var hrædd um að slikt yrði litið vanþóknunaraugum á heimilinu, gætti hún þess vand- lega að fela náttfötin á hverjum morgni eftir að hún fór á fætur. En einn morgun þegar hún var að borða morgunverð mundi hún allt í einu eftir að hún hafði gleymt að ganga frá nátt- fötunum. Hún bað að hafa sig afsakaða og flýtti sér upp í her- bergið sitt. En þegar hún kom upp voru náttfötin horfin. Meðan hún var i ofboði að leita að þeim í skápum og skúff- um og töskum kom roskin, önuglynd þerna í dyrnar. „Ef það eru náttfötin sem þér eruð að leita að,‘‘ sagði hún, „þá setti ég þau aftur inn í herbergið til unga mannsins." — Reader’s Digest. oo Itlippt og skorið. Ungfrúin: „Áður en við ökum lengra, vil ég að þú skiljir að ég er ekkert fyrir daður, svo þú skalt ekkert reyna að halda í höndina á mér eða kyssa mig. Er þér það Ijóst?" „Já.“ Ungfrúin: „Jæja, þá er það klárt. Hvert eigum við að aka." „Heim til þín.“ — Miami Herald. 7*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.