Úrval - 01.04.1953, Side 56

Úrval - 01.04.1953, Side 56
54 'D'RVAL jámbrautinni og slitið síma- þræði. Zuozbúar urðu að halda kyrru fyrir í Zernez. Og ótti þeirra reyndist ekki ástæðulaus. Ögæfan dundi einn- ig yfir Zuoz — kannski einmitt vegna fjarveru þeirra. Það er siður í Ölpunum, að hleypa af stað skriðum með skotum, áður en snjórinn er orðinn það mikill að hætta stafi af honum. I Zuoz hafði þetta verið gert nokkrum sinnum um veturinn; nú var kominn tími til að gera það aft- ur. En af því að mennirnir sem vanir voru að gera það, voru fjarverandi, dróst þetta og sí- fellt kingdi niður meiri snjó. Þegar íoks var hleypt af fall- byssunni, var það um seinan. Skriðan sem skotið hleypti af stað, hljóp á þorpið. Og ekki aðeins hún, heldur hljóp önnur skriða hinum megin dalsins, þar sem aldrei hafði hlaupið skriða áður. AHs hlupu f jórar skriður á þorpið. Þegar björgunarmenn- irnir komu heim var þeim tjáð, að fimm hús hefðu evðilagzt og fimm manns látið lífið. St. Antönien og Engadine voru aðeins tveir af mörgum dölum sem urðu fyrir manntjóni af völdum snjóskriða um þessa helgi. Fréttir tóku að berast frá Bem og Ziirich: hundruð skriða höfðu fallið, þorp skemmzt, dal- ir lokazt inni, tala dáinna ókunn. Allt járnbrautarkerfið í austur- hluta Sviss var lamað. Skemmti- staðir vetraríþróttamanna, eins og Davos, St. Moritz og Zermatt voru lokaðir inni og sambands- lausir við umheiminn. í Andermatt, norðan megin St. Gotthardsskarðs, eru her- skálar og virki. Árla morguns 20. janúar skipaði yfirforingi hersins að flutt yrði burt úr nokkrum húsum bæjarins. Marg- ir íbúanna leituðu hælis í skál- unum, en ein f jölskylda neitaði að flytja. Þennan dag féllu átta snjóskriður á Andermatt. Öll f jölskyldan sem neitaði að flytja fórst. Stærsta og síðasta snjó- flóðið féll á herskálana. Þeir voru gerðir úr traustri stein- steypu og stóðu af sér skrið- una, nema einn. Þar fórst ein fjölskylda. Aloys Arnold, stöðvarstjóri Gurtnellen járnbrautarstöðvar- innar, stóð á pallinum og beið eftir hraðlestinni sem gengur milli Kaupmarmahafnar og Rómar. Hann heyrði í lest- inni í fjarska, þegar hún nálgaðist háa brú. I sömu svifum varð honum litið upp í hlíðina og sá þá kóf frá snjó- skriðu, sem var á leið niður. Hann hljóp að mæliborðinu og rauf strauminn, en lestin nam staðar á miðri brúnni. Skriðan féll á brautina þar sem lestin mundi hafa verið, ef hún hefði haldið áfram; með henni voru 280 farþegar. Sum tjónin, sem urðu af völd- um snjóflóðanna þessa helgi, voru ekki frá skriðunum sjálf- um heldur sviftivindunum sem fylgdu skriðunum. Lítil hús, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.