Úrval - 01.04.1953, Page 58

Úrval - 01.04.1953, Page 58
Merkastu nýjungar í vísindum 1952. úr „Science News Letter“. Flugmál. Fyrsta þrýstiloftsknúna far- þegaflugvélin hóf áætlunarflug á árinu. Það er brezka Havilland Comet vélin, sem tekur 36 far- þega. Hún flýgur milli Englands og Suðurafríku. Tilkynnt var á árinu, að til- raunaflugvél í amersíka flotan- um hefði sett met í flughraða með flugmann innanborðs árið 1951. Náði vélin 2090 km hraða á klukkustund. Flogið var í fyrsta skipti á þyrilvængju yfir Atlantshaf. Flogið var frá Labrador til Skot- lands, um Grænland og fsland. Hafin var smíði á þriggja hæða flutningaflugvél, sem á að rúma átta bifreiðir, 43 farþega og áhöfn. Eðlis- og efnafræði. Kjarnorkunefnd Bandaríkj- anna tilkynnti um nýjar kjarn- orkusprengjutilraunir á Eniwe- tok, og þykir mega ráða af þeirri tilkynningu, að um vetnis- sprengju hafi verið að ræða. Kjölur var lagður af fyrsta kafbátnum sem knúinn verður kjamorku. Bretar sprengdu fyrstu kjam- orkusprengju sína á eyju undan Ástralíu. Skýrt var frá því að tekizt hefði að hreinsa vatn með há- tíðni hljóðbylgjum og með geisl- um frá atómleifum. Efnasamsetning tveggja sýkla- skæðra lyfja, terramýsíns og áreómýsíns- fannst á árinu, og er það talinn merkilegur áfangi í lyf jarannsóknum. Þeirri skoðun, að olía þurfi ármilljónir til að myndast, var kollvarpað á árinu. Olía fannst í botnleðju á gmnnsævi og við mælingu á geislavirku kolefní sem í henni fannst, kom í ljós að hún var tiltölulega nýmynd- uð, og hefur myndast úr leifum af lífverum sjávarins. Líf- og læknisfræði. í sífrosinni jörð norður í Al- aska fannst hræ af vísundi, og leiddu mælingar á geislavirku kolefni í ljós, að það var 28000 ára gamalt. Með sameiginlegum aðgerðum landanna fyrir botni Miðjarðar- hafs og Bandaríkjanna tókst í fyrsta skipti í sögu mannkyns- ins, að kveða niður engisprettu- plágu sem var í uppsiglingu. Með notkun nýfundins kyn- vaka tókst að láta sauðkindur eiga lömb tvisvar á ári. Fóðurbætir sem blandað var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.