Úrval - 01.04.1953, Side 60

Úrval - 01.04.1953, Side 60
Ýinis fróðleilrar — / stuttu máli. „United Nations World“ og „Scientific Americán". Aiheimssjónvarp ? Stórar og smáar eyjar í út- höfum jarðarinnar eru eins og stiklur á milli heimsálfanna, og er f jarlægðin milli þeirra hvergi meira en 470 km. Þetta er ein- föld, landfræðileg staðreynd, en amerískir sjónvarpsmenn sjá í henni möguleika til að tengja saman allar álfur heims með einu allsherjar sjónvarpskerfi. Tæknilega er ekkert því til f yrir- stöðu að hægt sé að koma upp slíku kerfi endurvarpsstöðva, reynslan er fengin af þeim end- urvarpsstöðvum, sem reistar hafa verið um öll Bandarík- in. Evrópu og Ameríku er ætl- unin að tengja saman með end- urvarpsstöðvum á Grænlandi, Islandi, Færeyjum, Hjaltlandi og Skotlandi. Flestar þessara end- urvarpsstöðva gætu verið sjálf- virkar og þyrfti ekkert starfs- lið til að gæta þeirra. Og áætl- að hefur verið að hverja stöð megi reisa á tveim mánuðum, hversu afskekktur sem staður- inn er, með því að flytja hina einstöku byggingarhluta í þyril- vængjum á áfangastað. Þegar slík sjálfvirk stöð hef- ur verið reist, mun hún ganga nótt og dag. I henni verður tvö- falt kerfi, varakerfi sem leysir aðalkerfið af, ef það bilar. Verði bilun, munu viðgerðarmenn verða sendir með þyrilvængju frá næstu viðgerðarstöð. Þó að stöðvarkerfi þetta sé fyrst og fremst hugsað sem sjón varpsstöðvakerfi, mun það jafn- framt geta annazt margskonar firðsendingar, svo sem firðsam- töl, hátíðni útvarpssendingar, venjulegt hljóðútvarp, frétta- myndasendingar, auk þess sem í hverri stöð yrðu sjálfvirk veð- urathugunartæki, sem stöðugt myndu senda veðurfregnir. Til að tengja saman megin- land Ameríku og Evrópu er á- ætlað að þurfi 68 stöðvar, 17 á Grænlandi (tvöfalt kerfi, ann- að sem fylgir ströndinni og hitt yfir þveran Grænlandsjökul) og 5 á Islandi (frá Horni og þvert yfir landið til Austf jarða sunn- anverðra). Kostnaðurinn vex mönnum ekki í augum, hann er áætlaður 50 til 100 milljónir doll- ara, sem er andvirði eins stórs farþegaskips. Þetta er efnahags- og tækni- hlið málsins. BQn menningarlega hlið horfir kannske dálítið öðru- vísi við, að minnsta kosti frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.