Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 69

Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 69
GETA RAFEINDAHEILARNIR HUGSAÐ ? 67 ir til þeirrar ályktunar, að vél- in sé fær um það, á sama hátt og mannsheilinn, að geyma með sér upplýsingar, og miðla öðrum af þeim, þegar þörf þykir. Notkun orðsins ,,minni“ hef- ur sömu áhrif. Stundum er nauðsynlegt að geyma í vélum þessum tölur og jafnvel óleys’ dæmi, meðan verið er að leysa úr einhverju öðru. Þessu er komið í kring með hjálp sér- stakra straumbreytinga, og er svipuð aðferð notuð, þegar um- ferðarljós eru stillt þannig, að þau breytist ekki, fyrr en ákveðin tala farartækja er komin fram hjá þeim. En það talar enginn um að umferðar- Ijós hafi „minni“, og þar af leiðandi eru þeim ekki eignað- ir neinir af hæfileikum mann- legs heila. En orðið er (því fer nú ver finnst mér), notað um rafeinda-reiknisvélarnar; og rangar ályktanir sigla óðara í kjölfarið. Sannleikurinn er sá, að raf- einda-reiknisvélarnar eru ekki annað en endurbót, eða rétt- ara sagt stækkun — að vísu mikil stækkun — á reiknistæki, sem notað hefur verið öldum saman — abakusnum. Tæki þetta er ekki annað en tré- rammi, sem nokkrir láréttir vírar eru festir í, og á vírun- um eru perlur, tíu perlur á hverjum. Með því að láta hverja perlu á efsta vímum gilda eina einingu, hverja á þeim næsta tíu einingar, hverja á þeim þriðja hundrað eining- ar, og svo framvegis, er hægt að framkvæma stærðfræðilega útreikninga. Tilfærsla á perlum frá einni hlið til annarrar get- ur táknað samlagningu. Þegar hópur af perlum er skilinn eft- ir öðrum megin, meðan fram fer útreikningur á einhverju öðru, þá er ákveðin tala geymd. Ef talað væri um abakusinn eins og rafeinda-reiknisvélam- ar, mundi fólk segja að hann ,,myndi“ töluna. I staðinn fyrir perlumar hafa reiknisvélar þessar raf- eindir, sem hreyfast allmiklu hraðar en perlurnar, svo ekki sé meira sagt, og í staðinn fyrir vírana hafa þær geysi- margbrotið leiðslukerfi; og með þessum útbúnaði er hægt að leggja saman tölur á örlitlu broti úr sekúndu, og fá útkom- una nákvæmlega sundurliðaða eftir vild. En í grundvallarat- riðum er rafeindaheilinn ekki annað en abakus í æðra veldi. Og sem slíkur er hann eitt þeirra tækja, sem maðurinn, þessi tækjanotandi skepna, hef- ur upphugsað til að spara sér erfiði. Sú barnalega skoðun, að þetta, eða nokkurt annað þeirra tækja sem ég hef minnzt á, hafi heimspekilega þýðingu, mundi ekki vera jafn almenn og raun ber vitni, ef sú grund- vallarspuming, sem álitið er að tæki þessi veiti svör við,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.