Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 71

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 71
Böng öndun getur valdiff fiárum brjóstverkjum. Andvörp og sársauki. Grein úr „Science Digest“, eftir Joseph Wassersug, lækni. SJTJKLIN GURINN í síman- um var mjög æstur. „Lækn- ir“, sagði hann, „þetta er ung- frú Shipley. Ég verð að hitta yður strax. Ég get ekki náð andanum og ég hef sáran verk vinstra megin í brjóstinu, beint yfir hjartanu. Ég hlýt að vera að fá hjartabilun. Má ég koma strax til yðar?“ „Þér skuluð koma strax,“ sagði læknirinn. „Ég skal bíða eftir yður.“ Um leið og læknirinn lagði frá sér heyrnartólið, fór hann að íhuga málið. Hann vissi að sjúklingurinn var ógift verzl- unarmær, hálffertug að aldri. Við fyrri rannsóknir hafði hann aldrei orðið var við hjartveiki hjá henni. Þrátt fyrir ótta sjúklingsins taldi áherzlu á, að ekki sé hægt að gera greinarmun á tveimur tækjum, sem hugurinn eða sál- in notar, og mundu þannig skipa mannsheilanum og raf- eindaheilanum í sama flokk. En hvorugur aðilinn virðist gera sér ljóst hvar hann stend- hann ósennilegt að um hjart- veiki væri að ræða. Karlmenn geta fengið kransæðastíflu allt í einu en sjaldan konur. Það er sjaldgæft að ungar konur fái skyndilega hjartabilun, nema hjartað- sé veiklað fyrir af gigt- sótt, háum blóðþrýstingi eða þvílíku. Annað var líka einkennilegt. Enda þótt ungfrú Shipley kvartaði sáran um andarteppu, virtist ekki bera mikið á henni meðan hún var að tala í sím- ann. Gat það verið brjóst- himnubólga ? Lækninum þótti það ólíklegt. Þegar um brjósthimnubólgu er að ræða kemur verkurinn venjulega fyrst og versnar við öndunina, og eftir einn til tvo daga verður andardrátturinn æ ur í málinu, og haga báðir málflutningi sínum þveröfugt við það sem eðlilegt væri. Og sýnir það aðeins, hve smár get- ur verið hlutur þjálfaðrar og rökréttrar hugsunar, þar sem hennar er mest þörf. J. Á. þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.