Úrval - 01.04.1953, Síða 77

Úrval - 01.04.1953, Síða 77
EFTIR 18 MÁNAÐA DVÖL 1 RTJSSLANDI 75 aldrei heyrt talað um slík lög. En þetta er blátt áfram ekki siður. Sp.: Er auðvelt að fá skilnað? Sv.: Það er mikill munur frá því sem áður var. Nú er það mjög erfitt og dýrt. Sp.: Álítid þér að fólkið sé orðið siðavandaðra en það var áður? Sv.: Já, ég álit að þróunin stefni í hreinlífisátt. Sp.: Er það þessvegna sem rúss- neskir hermenn sem koma til Þýzka- lands gera sig svo oft seka um nauðganir ? Sv.: Ef til vill. En í Rússlandi kemur slíkt ekki fyrir. Tökum t. d. kvikmyndir þeirra og bækur. 1 þeim finnst ekkert auðvirðilegt eða saur- ugt. Sp.: Er þá engin ástleitni í rúss- neskum kvikmyndum ? Sv.: Nei, engin. Þau kyssa ekki einu sinni hvort annað í lokin held- ur leiðast burt móti hinu sovétska sólarlagi. Sp.: Eru ekki myndir af fallegum stúlkum framan á tímaritunum? Sv.: Nei. Sp.: Hvemig er varið hinum Tnargumtöluðu njósnum um útlend- inga? Er vakað yfir öllum ferðum þeirra ? Sv.: Eg held að min hafi verið gætt um helming tímans i Moskvu. En þegar ég ferðaðist utan Moskvu var mín gætt næstum allan tímann. Fyrir utan húsið sem ég bjó í ásamt þrem öðrum Ameríkumönnum voru þrír varðmenn. Þegar ég flutti inn var einum bætt við. Símaklefi var beint undir svefnherbergisgluggan- um mínum og þar gat ég fylgzt með hve ströng gæzlan var. Jafn- vel kvöldin sem ég hélt að mín væri ekki gætt var hringt til varðmanns- ins niðri hálfri mínútu eftir að ég kom heim og næstum í hvert skipti sem ég yfirgaf húsið hringdi hann til einhvers. Þetta var dálítið þreyt- andi til lengdar. Sp.: Teljið þér tilganginn með þessari gœzlu þann að fylgjast með þeim Rússum sem tala við útlend- inga ? Sv.: Það er sjálfsagt einn tilgang- urinn. Tortryggni þeirra er furðu- leg. En ég talaði ótal sinnum við Rússa. Sú skoðun er ekki rétt, sem algeng er hér heima, að við starfs- menn sendiráðanna fáum ekki tæki- færi til að tala við Rússa. Sp.: En er sú skoðun ekki almenn að Rússar vilji ekki, eða séu hrœdd- ir við að tala við ykkur? Sv.: Ekki er það nú alveg rétt. Þeir tala við okkur. En fæstir nema einu sinni. Það er ekki hægt að komast i vinfengi við þá. Þeirra vegna verða samfundirnir að vera óundirbúnir og af tilviljun. Fyrir kom að einhver stakk upp á að við hittumst aftur. En ég vissi aldrei hvort um var að ræða fákænsku eða ,,gildru“. Oft var það þó sjálfsagt fákænska. Og það er annað undrun- arefnið til, að Rússar vita ekki sjálfir í hvílíka hættu þeir stofna sér með þvi að tala við okkur. Sp.: Umgengust hinir starfsmenn sendiráðsins mikið Rússa? Sv.: Sama og ekkert. Og því minna því hærra sem þeir voru settir. Þetta var það sem Kennan sendi- herra gramdist mest, og er það auð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.