Úrval - 01.04.1953, Side 78

Úrval - 01.04.1953, Side 78
76 ■Orval Skilið því að þegar hann var í Moskvu fyrir sex árum gat hann umgengist fólk eins og ég nú. En sem sendi- herra var hans gætt af fjórum rúss- neskum varomönnum. Sama máli gegnir um enska sendiherrann. Sp.: Má greina framfarir í Rúss- landi ? Sv.: Ég hafði á tilfinningunni að hinar efnahagslegu framfarir væru mjög miklar. Það er að vísu hæg og jöfn þróun, en þungi hennar er ó- tvíræður. Sp.: Fara þá lífskjörin batnandi? Sv.: Já. Verðlagið er lækkandi. Almenningur borðar betur og kaup- ir meiri fatnað. Sp.: En hvað halda Rússar — bú- ast þeir við styrjöld? Sv.: Allir óttast stríð. Mjög oft byrja samtöl manna á spurningunni: „Heldurðu það verði strið?" Sp.: ílvað álítið þér um hollustu Rússa ef til siríðs kemur? Sv.: Hún verður sjálfsagt óbil- andi. Sp.: Eigið þér við hollustu við stjórnarvöldin gegn innrásarmönn- um ? Sv.: Já. Gæti lagazt. Ung og falleg stúlka sat á bekk í lystigarðinum. Skammt frá gekk lögregluþjón fram og aftur á varðgöngu sinni. Ung- ur maður var á vappi umhverfís bekkinn og að lokum settist hann við hliðina á stúlkunni. Þá lagði lögregluþjónninn lykkju á leið sína, gekk að bekknum, leit tortrygginn á manninn og sagði svo: „Fyrirgefið, ungfrú, en er þessi ungi maður nærgöngull við yður?" „Nei," sagði stúikan, „en það getur verið að hann fái kjark- inn ef þér hypjið yður burtu." — Allt. oo Eyðsla og sparsemi. Sem starfsmaður á afgreiðslu flugfélags hef ég kynnzt margs- konar fólki, en einn farþegi er mér sérstaklega minnisstæður. Það var röskleg kona um sextugt sem ætlaði í skemmtiferð til Chicago. Ég nefndi henni fargjaldið og flugtímann. „Ætlið þér að segja mér að það sé minna en þrjá tíma ver- ið að fljúga alla leið til Chicago?" spurði hún. „Já, tvo tíma og 45 minútur." Eftir stundarumhugsun sagði konan: „Þá held ég að ég fari með lest." „En athugið tímann sem þér sparið yður með því að fljúga," sagði ég. „Ungi maður," sagði hún, „ég hef verið að spara mér tima síðan ég var á yðar aldri. Nú er ég að hugsa um að eyða ávolitlu af honum." ■— Edmund Bierly í „Reader’s Digest."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.