Úrval - 01.04.1953, Síða 86

Úrval - 01.04.1953, Síða 86
84 tJR VAL í hugarlund. Eftir fimm mánaða fangavist ól Karin þriðja barn sitt, son, og hve „konungleg“ fangavistin var má ráða af því að hún varð að sauma barna- fötin úr lökum. Jóhann reyndist duglaus kon- ungur. Þriðji bróðirinn, Karl, reyndist vel, en hvorugur þeirra varð jafnástsæll og Eiríkur hafði verið og margar tilraunir voru gerðar til að frelsa hann og f jölskyldu hans. En þær urðu aðeins til þess að Jóhann var sífellt að flytja þau úr stað. Að lokum lentu þau í Vesterás og þar var „det quinfolk", eins og Jóhann kallaði mágkonu sína, og böm hennar tekin frá kóng- inum. Það var í júní 1573. Enn einn sonur hafði þá bætzt í hóp- inn og mun Jóhanni hafa fund- izt nóg komið af hættulegum keppinautum um krúnuna. Skilnaðurinn við Karin og börnin var síðasta og mesta á- fallið, sem Eiríkur varð fyrir. Þau voru tekin frá honum fyrir- varalaust, hann hélt þau væru í herberginu við hliðina og hróp- aði á þau dag og nótt í langan tíma. Þegar honum varð ljóst, að þau voru farin, skrifaði hann Karin. Tvö af þessum bréfum eru enn til. I öðru þeirra skrif- ar hann: „Ég mun elska þig og vera þér trúr til hinztu stundar. Það er ekki lengur á mínu valdi að vernda þig og börnin með mannlegu móti, en ég skal gera það með því að biðja guð fyrir ykkur. Hann er eina hæli okk- ar.“ Ekkert í þessum bréfum bendir til að þau séu skrifuð af geðveikum manni. En í einvemnni lagðist skuggi brjálseminnar stöðugt meira yf- ir hann. Aðeins endrum og eins var hugsun hans skýr, þá orti hann, skrifaði nótur og teikn- aði á spássíur bóka sem hann hafði hjá sér. Margar teikningar hans eru af ungri konu með kór- ónu og slegið hár — Karin. And- litið er lítið og kringlótt, augun stór og spékoppar í kinnunum. Tvö síðustu ár ævinnar dvaldi Eiríkur í Örbyhus í Upplönd- um. Þar dó hann 26. febrúar 1577, aðeins 45 ára gamall, eftir að hann hafði meðtekið sakra- mentið og lýst yfir, að hann fyr- irgæfi bræðrum sínum. Lítill vafi er á, að Jóhann bróðir hans byrlaði honum eitur! Eftir lát manns síns var Karin látin laus. Af börnum hennar var nú aðeins Sigríður hjá henni. Drengirnir, Henrik og Arnold, dóu í fangelsinu, og 1575 hafði hún orðið að þola þá þungu raun að elzti sonur hennar Gústaf var tekinn frá henni 7 ára gamall án þess hún fengi að vita hvað um hann varð. Jóhann konung- ur lét ekki þar við sitja, hann sendi drenginn úr landi. Þegar Karin og Sigríður komu til Ábo voru þær „klæðlausar“. En það fékk ekki mest á Kar- in. Eiríkur, „minn hjartkæri“ eins og hún kallaði hann, var horfinn að fullu. Hún hafði ekki fengið að skrifa honum, og bréf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.