Úrval - 01.04.1953, Page 91

Úrval - 01.04.1953, Page 91
SYNDARAR• 89 Frú Higg — húsmóðir mín tók mig af barnaheimilinu.“ „Nú já. Jæja ... ee... skrökv- að ? Hef urðu nokkumtíma skrökvað, eða sýnt heiftrækni?“ „Æ, ég er hrædd um það, Faðir. Ég er hrædd um að ég hafi kannski skrökvað einstöku sinnum.“ „Hvað oft á þessum fimm árum? Svona að meðaltali. Ég meina hvort þú eigir vanda til þess. Er það ávani hjá þér?“ „Guð hjálpi okkur, Faðir, ég skrökva ekki oft. Ég skrökva bara pínulítið þegar ég verð hrædd.“ „Jæja, við skulum segja að þú hafir skrökvað stöku sinnum. Og þá er það sjötta boðorðið. Hefurðu nokkurntíma syndgað í hugsun, orði eða verki gegn hinum Heilaga Hreinleik? Karl- menn til dæmis, hefurðu nokk- umtíma hagað þér illa með karl- mönnum ?“ „Ó!“ Stúlkan tók andköf. „Nokkurntíma stolið?" flýtti kanúkinn sér að segja, og hann beið þess að hún segðist hafa stolið stígvélunum hennar frú Higgins. „Aldrei á æfi minni, Faðir, ég hef aldrei á ævi minni stolið svo miklu sem nálarhaus. Nema þegar ég stal einu sinni epli' í garðinum hjá nunnunum. Og svo náðu þær mér og flengdu mig. Og þær tóku seinasta bitann út úr mér.“ „Þú hefur aldrei stolið nein- um fötum eða svoleiðis ?“ sagði kanúkinn þungri röddu, enda voru nú ekki eftir nema þrjú boðorð og ekkert þeirra lfldegt til að knýja játningu út úr stúlk- unni. „Hatti, hönskum, skóm?“ „Aldrei, Faðir.“ Það varð löng þögn. „Stígvélum?“ hvíslaði hann. Stúlkan var allt í einu farin að kjökra sárt og mikið. „Faðir,“ sagði hún, „frú Higgins er að skrökva upp á mig. Ég hata hana. É . . . ég hata kerlinguna. Ég hata hana. Hún lætur mig aldrei í friði. Hún er alltaf að rexa í mér. Hún tók mig frá nunnunum fyr- ir fimm árum, og hún hefur aldrei gefið mér mínútu hvíld. Hún kallar mig ljótum nöfnum. Hún segir, að ég geti ekki verið góð eða heilbrigð í hugsun, af því að ég kom af bamaheimili. Hún er að skamma mig frá morgni til kvölds. Hún er göm- ul tík . . .“ „Barnið mitt! Bamið mitt!“ „Já, ég tók stígvélin hennar. Ég tók þau. En ég stal þeim ekki. Ég á ekki eitt einasta stíg- vél, en hún á einhver ósköp og kynstur af stígvélum. Ég ætl- aði að skila þeim aftur.“ „Barnið mitt; að taka þau var sama og stela þeim.“ „Hvað ætli hún hafi að gera við þau? En svona er hún and- styggileg. Sjálf dóttir hennar hljóp frá henni fyrir tveimur árum og giftist Englendingi sem er hálfgerður frímúrari. Það er ekki lengra síðan en í seinustu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.