Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 3

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 3
REYKJAVÍK 0 Nr. 6 12. ÁRGANGUR 6. HEFTI 1953 Aldrei hefur mannsandlit komið til okkar jafnóskemmt aftan úr grárri fomeskju og andlit Tollund-mannsins. 2000 ára gamait andlii Grein úr „Novi Libri“, eftir Palle Lauring. A£> voru erfiðir tímar í Dan- mörku fyrir 2000 árum. Fjórum öldum áður hafði bronz- öldin í Skandinavíu farizt í flóð- um, þokum og kulda. Tvennt hafði bundið endi á þetta blóma- skeið: Loftslagið breyttist, kald- ir stormar næddu um strendur og skóga, vatn flæddi yfir engi og haga, nautpeningur gat ekki lengur gengið sjálfala, einföldu timburhúsin urðu óbyggileg. Þvert yfir Evrópu sóttu Keltar fram og rufu hinar fornu verzl- unarleiðir Dana við Suðurlönd. Þeir gátu nú ekki lengur keypt bronz og dýra gullhringi. Hung- ur og fátækt þrengdi að. Byggð svæði lögðust í eyði og danskir útflytjendur leituðu til gjöfulli landsvæða í suðri; Kimbrar frá Jótlandi komust alla leið að hlið- um Rómaborgar. En kjarni þjóðarinnar þrauk- aði heima og bauð hinni óblíðu náttúru byrginn. Bændur reistu sér hlýrri hús, hlóðu veggi úr torfi og tyrfðu þökin og hýstu kýr og geitur í hlýjum húsum á vetrum. Votur, leirkenndur jarðvegurinn var erfiður til ræktunar, en bændur fundu ráð við því: hjólplógurinn kom til sögunnar og risti í fyrsta skipti danska mold. En það þurfti marga hesta eða uxa til að draga hann og fáir bændur bjuggu svo vel. Samhjálp þu.rfti að koma til, og fyrstu dönsku þorpin mynduðust. En þau létu lítið yfir sér — nokkrir lágir torfbæir í skógar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.