Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 9

Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 9
Eftir lestur þessarar ^reinar er engiun láandi þótt hann spyrji: Er yfirvofandi — Bylting á sviði kynlífs og œxlunar? Heimild: „Science Digest" og „Det Rigtige". ENN sem komið er munu til- tölulega fáir líta á sæðingu eða gervifrjóvgun sem náttúr- legan hlut, og enn færri munu telja hana ótvíræða framför — að minnsta kosti ekki sé hún notuð við menn. En veruleikinn verður ekki umflúinn. Það er hœgt að framkvæma hana, og hún er framkvæmd. Enginn getur því hliðrar sér hjá því að taka af- stöðu til hennar. Lögfræðingar og prestar hafa þegar fengið í hendur fjölmörg vandamál til úrlausnar í þessu sambandi. En gervifrjóvgun er í raun- inni smámunir í samanburði við þær nýjungar, sem á und- anförnum árumhafakomiðfram á sviði æxlunar. Það mun álit flestra, sem til þekkja, að sá árangur, sem líffræðingar og læknar hafa náð á þessu sviði, þoli samjöfnuð við kjarnorku- sprengjuna, sem setti heiminn á annan endann 1945. En nú skulum við snúa okk- ur að efninu: Það er tæknilega ekkert því til fyrirstöðu, að kona geti alið barn algerlega af sjálfsdáðum, án þess að fá til þess nokkuð frá karlmanni. Slík fæðing nefnist meyjar- fæðing. Það er tæknilega ekkert því til fyrirstöðu, að kona geti orð- ið móðir tvö hundruð eða fleiri barna — sem eru hold af henn- ar holdi og blóð af hennar blóði. Það er tæknilega ekkert því til fyrirstöðu að kona geti eign- ast börn án þess að ganga með þau og fæða þau — börn, sem einnig eru hold af hennar holdi og blóð af hennar blóði. Það er tæknilega ekkert því til fyrirstöðu, að maður, sem er lifandi núna, geti orðið fað- ir barna, sem fæðast eftir hundrað ár — ef þá er einhver kona reiðubúin að ala honum þau börn, sem hann ætlar sér að eignast. Það kann að vera, að les- andanum standi stuggur af þessum framtíðarmöguleikum, og vilji ekkert af þeim vita. En hann getur eins vel neitað tilveru kjarnorkusprengjunnar. Og því þá ekki að horfast í augu við staðreyndirnar og fræðast ögn meira um þær?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.