Úrval - 01.09.1953, Page 11

Úrval - 01.09.1953, Page 11
BYLTING Á SVIÐI KYNLlFS OG ÆXLUNAR 9 frávik frá þeirri tölu ekki mik- il. Konan á að jafnaði aðeins eitt barn í einu, sem stafar af því, að aðeins eitt egg losnar úr eggjakerfinu í einu. Frjóvg- ist það ekki á leiðinni niður, skilst það út við næstu klæða- föll. En nú hafa menn sannreynt, að með sérstökum hormóna- gjöfum er hægt að framkalla losun fleiri eggja í einu Ef það væri gert við konu og egg- in síðan frjóvguð, gæti hún átt á hættu að eignast, ekki tvíbura, þríbura eða fjórbura, heldur kannski tólfbura eða enn meira. Að sjálfsögðu væri konan með öllu ófær um að bera svo mörg börn undir brjósti. En menn virðast, eft- ir öllu að dæma, hafa fundið ráð við því. Allt bendir til, að hægt sé að frjóvga álitlegan fjölda eggja í konu — taka þau síðan burt með aðgerð og græða þau í aðrar konur, eitt í hverja. Það mætti t. d. taka tólf frjóvguð egg úr konu og græða þau í tólf konur, sem síðan myndu á tilsettum tíma ala tólf börn, sem þó væru öll raunverulega börn eggjamóður- innar. Kínverskur líffræðingur, dr. Chang Min-cheuh, sem starfar í Bandaríkjunum, framkvæmdi þessa aðgerð á kanínum og tók- ust þær allar með ágætum. Frjóvguð egg úr hvítri kanínu, sem dr. Chang græddi í svart- ar kanínur, urðu hvítir ungar, sem seinna eignuðust sjálfir hvíta unga. Það eru þessar — og marg- ar hliðstæðar — tilraunir, gerð- ar í Bandaríkjunum og fleiri löndum, sem vísindamenn byggja á þá skoðun sína, að ein kona geti orðið móðir mörg hundruð barna. Og á sömu til- raunum byggist sú skoðun, að konan þurfi alls ekki að ala sjálf börn sín. Hún þarf ekki annað en láta frjóvga í sér eitt eða fleiri egg (ef til vill aðeins ,,örva“ þau, ef hún óskar eftir meyjarfæðingu) og láta síðan græða þau í aðrar konur. Og þá munu þær taka að sér framhaldið: meðgönguna og fæðinguna. Hagnýtt gildi gæti þetta haft fyrir konu, sem þráir að eignast barn, en getur ekki heilsunnar vegna gengið með það og fætt það sjálf. Hún gæti þá samið um það við aðra hraustari konu, að hún taki að sér að ganga með barnið og fæða það fyrir hana. í húsdýraræktinni getur þetta haft geysilega þýðingu. Dýrar veðhlaupahryssur geta látið lélegar hryssur ganga með folöld sín á meðan þær halda áfram að vinna sigra á veð- hlaupabrautunum. Loks er sá möguleiki að karl- menn geti eignast börn löngu eftir dauða sinn — eða ef hann hefur af slysni eða einhverjum öðrum orsökum orðið ófrjór. Þegar dr. Chang, sá sem fyrr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.