Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 12

Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 12
10 ÚRVAL var nefndur, flutti kanínuegg á milli kanína, flutti hann sum þeirra á eins skömmum tíma og hann gat, en önnur geymdi hann fryst í skemmri eða lengri tíma eftir að hann hafði tekið þau úr móðurinni og þangað til hann græddi þau í aðrar kanínur. Nokkur þessara frystu eggja, sem seinna urðu fullhraust og frjó afkvæmi, geymdi dr. Chang í 168 tíma, og ekkert virðist því til fyrir- stöðu, að geyma megi þau leng- ur, ef þau eru fryst á réttan hátt. Dr. Pincus og einn sam- starfsmanna hans, dr. Hoag- land, lífeðlisfræðingur, gerðu svipaðar tilraunir til að frysta mannssæði á stríðsárunum. Síðustu opinberar skýrslur um þessar tilraunir greina frá því, að sæði, sem hafði verið geymt fryst í fjóra mánuði, hefði reynzt í fullu fjöri þegar það var þítt. Fræðilega, að minnsta kosti, ætti ekki að vera neitt því til fyrirstöðu, að geyma mætti fryst sæði lengur en fjóra mánuði — t. d. í hundrað ár — og nota það þá til sæðingar. Það sem mestu máli skiptir er, að sæðið sé fryst niður í sem næst algert frostmark, þ. e. -í-273° á C., og að sú frysting taki minna en eina sekúndu. Taki frystingin lengri tíma, myndast ískristallar í vökva þess sem fryst er og sprengja. þeir frumuvefina. En taki frystingin skemmri tíma fá ís- kristalarnir ekki tíma til a& myndast. Og sé sæðið síðan þítt á réttan hátt, ætti allt að vera í lagi. Á þennan hátt ætti raunverulega að vera hægt að frysta lifandi mann, og þíða hann aftur, eftir t. d. hundrað eða þúsund ár. En hér setur raunveruleik- inn ímyndunaraflinu stólinn fyrir dyrnar. Það er ekki hægt — að minnsta kosti ekki enn — að framkalla þetta geysi- lega hitafall á nógu skömmum tíma í stórum dýrum og enn síður í mönnum. Með þeim tækjum, sem nú eru til, mundi slíkt taka miklu lengri tíma en eina sekúndu. Ef við hugleiðum þá mögu- leika, sem rætt er um hér að framan, og ef við minnumst þess hve óviðbúnir við vorum, þegar gervifrjóvgunin barst okkur skyndilega upp í hend- urnar, þá má ljóst vera, að hollast sé fyrir okkur að draga ekki lengi að taka skýra af- stöðu til þessara líffræðilegu nýjunga, bæði frá sjónarmiði laga, siðfræði og félagshátta — ella megum við vera við því búin að yfir okkur skelli svc> gagnger bylting á sviði kyn- lífs, erfða og æxlunar, að næst- um ógerlegt er að sjá fyrir af- leiðingar hennar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.