Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 14

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 14
12 TJRVAL en ég þori að fullyrða, að af um 8000 félögum í rithöfunda- félaginu eru 3—4000 launþegar. Og er þó ekki sagan öll, því að vísu eru langflestir rithöfundar, sem getið hafa sér orð á ein- hverju sviði, félagar í rithöf- undafélaginu, en tugir þúsunda atvinnurithöfunda og fastlaun- aðra starfsmanna við blöð og fréttastofnanir, tímarit og fag- rit, auglýsingaskrifstofur og skrifstofur sem reka ýmis kon- ar upplýsingaþjónustu, standa utan samtakanna. Það er aðeins gagnvart leik- húsum og bókaútgefendum (og að nokkru leyti útgefendum tímarita og vikublaða), sem rit- höfundurinn kemur enn fram sem frjáls og óháður listamað- ur, og þeir leikrita- og skáld- sagnahöfundar eru sárafáir, jafnvel í hópi hinna frægustu, sem vinna ekki öðru hverju verk fyrir kvikmynadafélög og sjón- varp gegn föstum launum. Mig minnir ég hafi einhversstaðar lesið, að einungis um hundrað amerískir rithöfundar lifi ein- göngu á höfundarlaunum sínum. Það skiptir raunar ekki máli, hvort þeir eru fimmtíu eða tvö hundruð. Aðalatriðið er, að sem stendur hafa flestir amerískir rithöfundar framfæri sitt að nokkru eða öllu leyti af fast- launaðri vinnu. Áður en vér ræðum frekar þetta óvænta ástand sem skap- azt hefur í heimi bókmenntanna, ættmn vér að spyrja sjálfa oss hvemig þróunin byrjaði. Svarið er ekki vandfundið. Sú breyting, sem orðið hefur á stöðu rithöf- undarins, er aðeins einn þátt- ur í þeirri róttæku framvindu, sem hefur stefnt að því að gera alla skapandi vinnu vélræna og samhæfða (standardiseraða). Fyrir hundrað árum bjuggu handverksmenn til f lestar vörur. En af því að handiðnin getur ekki keppt við vélarnar, er hún að því komin að deyja út, ekki aðeins í Bandaríkjunum, heldur allsstaðar í heiminum. í stað sjálfstæðs (og oft frábærs) handiðnaðarmanns er komin ein- hæf mannvél við færiband. Jarð- yrkjustörfin eru einnig orðin vélrænni. Bóndi hins liðna tíma er orðinn að manni, sem stjórn- ar flóknum verkfærum og vél- um. Það er þetta, sem við köll- um framfarir, og kannski er það rétt, að svo miklu leyti sem það léttir einstaklingum störfin og eykur framleiðslu neyzluvara. Að minnsta kosti er það þróun, sem mun sennilega halda áfram, og sú staðreynd, að sama þró- unin á sér stað á sviði bók- menntanna, hlýtur að vera ríku- legt íhugunarefni hverjum þeim, sem telur mikilvægt, að hugsun og ímyndunarafl njóti áfram frelsis. Alveg fram á byrjun þessar- ar aldar voru ritstörf næstum eingöngu sjálfstætt og í hæsta máta persónulegt starf. Jafnvel í blöðunmn gætti mjög persónu- legs smekks, og það sem í þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.