Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 15

Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 15
IÐNVÆÐING BÓKMENNTANNA 13 var skrifað, var mótað af skoð- unum ritstjórans. En óháðum blöðum fækkar óðum. Hinn djarfmælti, sjálfstæði ritstjóri er senn útdauð manntegund. Eftir því sem framleiðsluafköstin auk- ast og upplögin vaxa, fækkar blöðunum. Blaðahringirnir verða æ stærri og efni blaðanna æ meira samhæft. Fréttir, rit- stjórnargreinar, fyrirsagnir, teiknimyndasögur, ritdómar og skrítlur er framleitt með eins- konar færibandaaðferð og dreift til f jöldans. Allmargir blaðarit- höfundar hafa önnur störf jafn- hliða, fáeinir skrifa það sem þeim býr í brjósti, en langflest- ir þeirra, sem skrifa í dagblöð- in, vikublöðin og tímaritin eru nafnlausir starfsmenn, sem skrifa eftir pöntun og fá greidd laun fyrir. Það getur því naumast verið neinum undrunarefni, að þeir rit- höfundar, sem vinna fyrir kvik- myndafélög, útvarp og sjónvarp, eru í rauninni ekki annað en vél í geysimiklu iðjuveri. Því að kvikmyndir, útvarp og sjón- varp urðu ekki til sem sjálfvak- in og náttúrleg tjáningartæki. Þau eru afsprengi tækniþróunar nútímans. Frá upphafi voru þau skipulögð sem verzlunarfyrir- tæki, og rithöfundinum hefur verið falið það hlutverk að vera einskonar faglærður verkamað- ur, nauðsynlegur framleiðslunni. (Ég á hér ekki við höf unda bóka og leikrita, sem leggja til hrá- efnið, sem kvikmyndir, útvarps- og sjónvarpsstendingar eru byggðar á, heldur hinn launaða starfsmann, sem umbreytir efn- inu í samræmi við þarfir iðn- aðarins). Það er jafnvel svo komið, að frelsi bókahöfundarins og leik- ritaskáldsins er í hættu. Bækur og leikrit eru sem sé enn fram- leidd með gömlu handverksað- ferðinni, ef svo mætti segja. Af því að erfitt er að beita færi- bandatækninni á þessu sviði, er framleiðslukostnaðurinn svo hár, að ógerlegt er að selja vör- una í samkeppni við hina vél- rænu framleiðslu kvikmyndafé- laganna og útvarpsstöðvanna (einkum framleiðslu útvarps- stöðvanna, sem kostar neytand- ann að því er virðist ekki neitt). Enda er það svo, að stöðugur samdráttur hefur um alllangt skeið verið í leikhúslífinu. Árið 1926 voru 70 leikhús í New York, og leikin voru um 200 leikrit á ári. Árið 1951 voru 30 leikhús starfandi og um 70 leikrit sýnd. Ferðum leikflokka út um land fækkar stöðugt. Gömlu leikfé- lögin eru flest úr sögunni. Upp- færsla leikrita er svo dýr, að æ örðugra reynist að afla fjár til hennar. Sárafáar sýningar skila hagnaði, og jafnvel þau leikrit sem ganga vel, gefa að- eins lítið í aðra hönd. Utgáfu- kostnaður bóka eykst ár frá ári. Áður fyrr bar útgáfa sig, ef 1500 eintök seldust af bókinni. Nú verða að seljast 7500, og fæstar bækur seljast svo mikið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.