Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 21

Úrval - 01.09.1953, Blaðsíða 21
MÓÐIR JONES OG KROSSFERÐ BARNANNA. Úr „Verden í dag“. AÐ HAFA komið fram marg- ar einkennilegar persónur í amerísku verkalýðslirevfing- unni. Mary Harris Jones er ein af þeim sérkennilegustu. Hún var fædd í frlandi árið 1830, en meðan hún var á bernskuskeiði fluttust foreldrar hennar búferl- um til Vesturheims, þar sem faðir hennar gerðist járnbraut- arstarfsmaður í Toronto. Þegar Mary var orðin fullvaxta, gekk hún í kennaraskóla og kenndi síðan í fáein ár. Árið 1867 missti hún mann sinn og f jögur börn úr gulu, og árið 1871 missti hún allar eigur sínar í Chicagobrun- anum mikla. Á þessum þreng- ingatímum komst hún í kynni við verkalýðsfélagið „Riddarar vinnunnar“ og upp frá því helg- aði hún baráttunni gegn örbirgð og arðráni alla krafta sína. Móðir Jones — en undir því nafni gekk hún meðal amerískra verkamanna, ekki sízt kvenna þeirra og barna — var ekki só- síalisti; hún hafði tæplega neina sósíaliska sannf æringu, enda þótt hún kynni vel að meta mannúð- armarkmið sósíalismans. Það sem knúði hana áfram var ein- ungis mannleg meðaumkun og samhyggð með hinum fátæku og kúguðu í þjóðfélaginu, sár gremja yfir þeim órétti er þeir voru beittir, og ósveigjanlegur vilji til að neyða þjóðfélagið og atvinnurekendurna til að bæta úr ranglætinu. Móðir Jones var gædd mann- kærleika Florence Nightingale og atorku heilagrar Jóhönnu. I 60 ár starfaði hún streitulaust fyrir fátæklingana í landi sínu, og alltaf barðist hún í fylking- arbrjósti. Hún skipulagði verk- föll, stjórnaði kröfugöngum og talaði á fjöldafundum til þess að vekja stéttvísi amerískra verkamanna og stjaka við sof- andi samvizku iðjuhöldanna. Hún var allstaðar nálæg: meðal sporvagnstjóranna í New York og vefnaðarverkamannanna í Pennsylvaniu, meðal námu- manna í Colorado og járn- brautarstarfsmannanna í Idaho. Og aðferðirnar sem hún beitti voru jafn furðulegar og óvenju- legar og þær voru árangursrík- ar. Eitt sinn safnaði hún saman hópi námumanna, sem voru vopnaðir kústum og skrúbbum, 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.