Úrval - 01.09.1953, Side 26

Úrval - 01.09.1953, Side 26
24 ÚRVAL, að samkomulagi um það atriði, herra borgarstjóri, sagði ég. Leyfið mér að vekja athygli yðar á atburði, sem skeði hér á landi fyrir einu ári. Einhver afdankaður fursti, Heinrich að nafni, kom hingað frá Þýzka- landi. Þing Bandaríkjanna veitti 45 þúsund dollara risnu- fé í tilefni af þriggja vikna dvöl þessa herra. Bróðir hans græddi 4 milljónir dollara á blóði verkamanna okkar. Var hann borgari þessa lands? — Og það er sagt, herra borgarstjóri, að þér, öll borg- arstjórn New Yorkborgar og háskólaráðið, hafið staðið fyrir veizluhöldum manni þessum til heiðurs. Og ég endurtek: — Var hann borgari New Yorkborgar? — Nei, móðir, sagði borgar- stjórinn, það var hann ekki. — Og borgarstjórn New York hélt líka Kínverja, Lee Woo að nafni, samsæti. Var hann borgari New Yorkborg- ar ? — Nei, móðir, það var hann ekki. — Hafa þeir nokkurntíma skapað nokkur verðmæti fyrir þjóð okkar? ■— Nei, móðir, það hafa þeir ekki gert. — Jæja, herra borgarstjóri, hérna sjáið þér hina litlu borg- ara landsins og þeir framleiða líka verðmæti þess. Höfum við ekki rétt til þess að koma inn i borgina yðar? Augnablik, segir hann, og gerir boð eftir lögreglustjóran- um. Og síðan ákváðu þeir að leyfa hernum að koma inn í borgina. Við gengum upp eftir Fjórðu götu til Madisontorgs- ins, og lögreglumenn úr þrem borgarhverfum fylgdust með okkur. Þeir kröfðust þess að við héldum fundinn í Tíundu götu. Áheyrendurnir voru geysimargir, og ég sagði þeinr frá hinni hryllilegu barna- þrælkun í verksmiðjum kola- héraðsins, og sýndi þeim nokk- ur af börnunum. Ég sýndi þeim Eddies Dunphy, tólf ára dreng, sem varð að sitja allan daginn á háum skemli og rétta öðrum verkamanni þráðarenda. Ellefu stundir á dag sat hann á háa skemlinum, umkringdur hættu- legum vélum. Allan daginn,. vetur, sumar, vor og haust, fyrir 3 dollara á viku. Og ég sýndi þeim Gussie Rangnew, litla telpu, sem ekki var barn lengur. Andlit hennar var eins og andlit gamallar konu. Gussie vann í verksmiðju við að ganga frá sokkum. Hún vann ellefu stundir á dag og kaupið var fáein sent. Daginn eftir fórum við til Coney Island, en þangað vor- um við boðin af herra Bostick, sem átti villidýrasafnið. Börn- in höfðu aldrei skemmt sér eins vel á ævinni. Þegar búið var að sýna tömdu dýrin, bað dr. Bostick mig um að halda ræðu. Á bakgrunn leiksviðsins var máluð mynd af Colosseum í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.